Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 42

Heilsuvernd - 01.12.1955, Blaðsíða 42
126 HEILSUVERND lítra af vatni upp í suðumark setja í vatnið 10 grömni af venju- legu múrarakalki eða muldum kalksteini, hella síðan í þetta einu kílói af hreinum og völdum maísgrjónum og halda vatninu i suðu á meðan, en loka síðan pottinum, ta'ka hann af eldinum og láta standa í hálfan til heilan dag (nokkrar klst. geta dugað ef á liggur), kalkið losar og leysir því næst upp ysta trénishýði maís- kornanna og mýkir þau að innan. Hinn dýrmæti frjósproti helzt óskaddaður bg fastur við kornið. Þvi næst eru hin afhýddu korn tekin upp úr vatninu, þurrkuð örlítið með klút eða lofti sem um þau leikur og síðan möluð eins fint og unnt er í kaffikvörninni eða öðru tæki. Vegna þess hve grjónin eru vatnsþrungin, verður að láta þau hægt og lítið í einu í kaffikvörnina svo að hún stífl- íst ekki. Með þessu fæst fyrsta flokks tamölumjöl. En einfaldari aðferð getur lika gengið: Kornin má mata þurr og með hýðinu. Mjölið verður þá aðeins kórnóttara og ekki alveg eins bragðgott. Kryddaðar tamölur. 500 g. af maískornum, sem möluð hafa verið eins og að ofan segir, 14 1. af grænmetissoði í rakt mjöl, en Vi 1. í þurrmalað, 5 g. af salti, 150 g. af smjöri (eða hnotusmjöri), þeyttu í froðu, mjöli og öðru bætt í smám saman og allt hrært vel. Deigið er sett í tamölumót, kúfuð matskeið í hvert, og nægir i 24 tamölur. í stað maísblaða má nota léreftspoka i tamölumótin (krainarhús). Ilag: 400 g. tómatar, %' laukur af meðalstærð og einn geiri úr hvít- lauk, allt fínsaxað, vel hrært saman og sniurt yfir tamöludeigið. Mótunum síðan lokað og þau sett á endann niður í gufupott og fullsoðið i klukkustund. Fullsoðnar eru þær, þegar deigið losnar frá mótinu. Sætar tamölur. 500 g. maískorn, möluð eins og áður segir, 14 1. mjólk (í þurr- malað mjöl % 1.), 100 g. púðursykur eða hunang, 100 g. rúsínur, 150 g. smjör eða plöntufeiti, krydduð með röspuðu sítrónuhýði. Meðferð að öðru leyti eins og áður greinir. „Masa“ (maísdeig). Þennan kornrétt er auðvelt að matreiða til tilbreytingar frá daglegu fæði. Einu kílói af venjulegum maís er hellt i einn lítra af sjóðandi vatni, sem 10 g. af kalkdufti hafa verið leyst upp í, og látið standa í nokkrar klst., eða yfir nótt. Kornin eru siðan tekin úr vatninu og möluð rök eins fint og unnt er, og ef nauð- syn krefur með íbleyti af sjóðandi vatni. „Mösuna“, eða hið mal- aða korn, má síðan nota i þunna eða þykka grauta, alla vega sam- an setta, og þó fyrst og fremst í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.