Heilsuvernd - 01.11.1958, Blaðsíða 2

Heilsuvernd - 01.11.1958, Blaðsíða 2
II Rit N.L.F.I. 1. Sannleikurinn um hvíta sykurinn (Are Waerland). 1941. — Uppseld. 2. Nýjar leiðir, fyrirlestrar og ritgerðir (Jónas Krist- jánsson). 1942. — Uppseld. 3. Matur og megin (Are Waerland). Fyrsta og önnur útgáfa 1943 og 1944. — Verð kr. 25.00. 4. Nýjar leiðir II. Þýddar og frumsamdar ritgerðir. 1946. ^ — Verð kr. 20.00. 5. Heilsan sigrar, merkileg saga ungrar konu (Are Waerland). 1946. — Verð kr. 5.00. 6. Ur viðjum sjúkdómanna (Are Waerland). 1947. — Verð kr. 15.00 (í bandi kr. 25.00). 7. Menningarplágan mikla (ritgerðir eftir Are Waer- land og dr. Ed. Bertholet um áhrif tóbaks og áfengis á líkama og sál). 1948. — Verð kr. 15.00 (óbundin), kr. 25.00 (í bandi), kr. 45.00 (í skinnbandi). 8. Sjúkum sagt til vegar (Are Waerland). 1949. — Verð kr. 15.00. 9. Mataræði og heilsufar (Sir Robert McCarrison). 1950. — Verð kr. 15.00. 10. Lifandi fæða (Kirstine Nolfi). 1951. — Verð kr. 25.00. 11. Matreiðslubók. 1952. — Verð kr. 20.00. Bækurnar verða sendar gegn póstkröfu, en burðar- gjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Ennfremur fæst Heilsuvernd frá byrjun (1946—1957) ^ fyrir kr. 20.00 árgangurinn. Fyrstu 4 árgangarnir eru til innbundnir í einu lagi. Lesið rit N.L.F.l.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.