Heilsuvernd - 01.11.1958, Blaðsíða 30
92
HEILSUVERND
ig samvaxin. Þær sýndu sig í Evrópu, sungu tvísöng og
gengu undir nafninu „tvíhöfðaði næturgalinn“. Þær náðu
25 ára aldri.
Árið 1930 heimsóttu amerískar tvíburasystur, samvaxn-
ar, Frakkland og sýndu sig þar. Þær hétu Mary og Ajorie
Gibbs (sjá mynd). ítalskir tvíburar samvaxnir, Lucio og
Simplicio, urðu miklir íþróttamenn í skautahlaupi, þótt
þeir væru vaxnir saman á bakinu, og sýndu hinar furðu-
legustu listir (sjá mynd).
Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til að aðskilja sam-
vaxna tvíbura með uppskurði. En þegar mikilsverð líf-
færi eru sameiginleg báðum tvíburunum, er slíkt auðvitað
óhugsandi.
Árið 1902 aðskildi franski skurðlæknirinn Doyen tví-
burasysturnar Radica og Dvodica, sem voru vaxnar sam-
- *
Lucio og Simplicio.