Heilsuvernd - 01.11.1958, Blaðsíða 17

Heilsuvernd - 01.11.1958, Blaðsíða 17
HEILSUYERND 79 þeirra borga, er tekið hafa upp flúorblöndun, er bætt það miklu af flúor, að í hverjum lítra vatns verði 1 mg. Bilið á milli bóta og skemmda er því hér svo mjótt — frá 1.0 upp í 1.5 mg —, að þar er teflt á tæpasta vaðið, úr því ekki er meira í aðra hönd en lítilfjörleg minnkun tann- skemmda. I annan stað er vatnsneyzla mjög misjafnlega mikil hjá einstaklingum, og er því viðbúið, að þeir, sem mikils neyti af vatni, bíði tjón á heilsu sinni vegna ofneyzlu fiúors. Langt er síðan böndin bárust sterklega að sykrinum sem höfuðóvini tannanna. Þannig birtust eftirfarandi töfl- ur í sænska blaðinu „Svensk iákartidning" árið 1949: Tafla I. Syknrneyzla árið 1936 (kg á mann). Hawai 77 Frakkland .... 27 Danmörk 55 Þýzkaland .... 27 England 51 Finnland .... 26 Nýja Sjáland 50 Tékkóslóvakía . .. . .... 25 Bandaríkin 50 Austurríki .... 23 Ástralía 49 Grikkland .... 12 Kanada 45 Rússland .... 11 Sviþjóð 44 Japan .... 11 Island* 43 Ungverjaland . .. . .... 11 Kúba 41 Pólland .... 10 Argentína 39 Ítalía . . . . 8 Sviss 37 Rúmenía . . . . 6 Noregur 36 Tyrkland . .. . 5 Belgía 30 Búlgaría . .. . 4 Holland 28 Kína . . . . 2 * ísland var ekki með í töflunni, en sett inn hér.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.