Heilsuvernd - 01.05.1960, Page 7

Heilsuvernd - 01.05.1960, Page 7
flutt við kveðjuaihöfn í Heilsuhæli N.LjF.Í., miðvikudaginn 6. apríl 1960. I 2. kviðu „Hávamála Indíalands“ segii’ svo meðal annars: „Arjuna, hvernig fær sá maður vegið, eða orðið valdur að vígum, er veit, að líkamsbúa verður ekki tor- tímt og að hann er ævarandi, ófæddur og ódvínandi? Hann afklæðist slitnum likömum og íklæðist aftur öðr- um nýjum ,eins og rnenn lcasta af sér klæðum slitnum og' fara aftur í önnur ný. Yopn híta hann ekki. Eldar hrenna hann ekki. Vötn fá ekki vætt liann og vindar ekki skrælt hann. Dauðinn er vís hinum fædda og fæðing er vís hinum dánu. Fyrir þvi skaltu ekki bera kviðboga fyxár sköpum þeim, er ekki má renna.“ — Hin miklu söguljóð, sem nefnd eru á Sanskrít „Bhag- avad Gita“, Hávamál Indíalands, fjalla um ættir tvær, sem áttu í ófriði hvor við aðra. Fyrir annarri ættinni, Kúrungum, er gamall konungur, Dhritarashtra hinn blindi, Hin ættin var Pandungar svo nefndir, og fyrir henni voru fimm bræður, en faðir þeirra var bróðir Dlu’itarashtra, hins blinda konungs. Bardagasvæðið var nefnt Kúruvellir. Einn af Panílungum, Arjuna að nafni, vikli ekki berjast. Hann stendur frammi milli fylkinga í byrjun hins mikla Kúruvallabardaga og var gripinn hugarvíli. En ekill hans, Krishna, talar um fyrir honum og hvetur hann til að berjast. Bökin öll, Hávamál India-

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.