Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 11

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 11
HEILSUVERND 9 um forvígismönnum stefnunnar, sem hann baröist fyr- ir svo ötullega, fyrir samfylgd þeirra og samvinnu, fyrir tryggð þeirra, hollustu og fórnarlund. Á ég þar ekki sízt við stjórn Náttúrulækningafélags íslands, fram- kvæmdastjóra félagsins og annað starfslið hér á hæl- inu. Vil ég ekki láta hjá líða að nefna í þeim hópi hinn verkljúfa og vinsæla lækni hælisins, Úlf Ragnarsson, sem félagið var svo lánsamt að fá, Jónasi til aðstoðar og ráðuneytis, og sem hin síðustu ár hefur af skiljan- legum ástæðum verið aðallæknir hælisins. — Ég er þess fullviss, að það mundi ekki vera Jónasi Kristjánssyni að skapi, að hér væru raktar neinar harmatölur, þótt liann hafi nú kastað slitnum líkamsklæðum. Hitt mun heldur, að hann kysi, að burtför sín yrði til þess að þjappa áhugaliði heilsuræktarstefnunnar saman og efla það til nýrra átaka og afreka. — Hann var vel að verki studdur af mörgum góðuin mönnum, þó að betur liefði að visu mátt vera af hálfu þeirra, sem nefndir eru leið- togar lýðsins, læknir og klerluir, en ekki tjáir um það að sakast. Jónas Kristjánsson hefur lokið baráttu sinni á Kúruvöllum — hardagasvæði — þessarar jarðar, og sigurtákn hans er meðal annars þessi hælisbygging, þar sem vér erum nú saman komin til þess að kveðja hina föllnu hetju. Og — eins og segir i áðurnefndu kvæði, „— öflugri sókn skal áfram haldið. Lýði skal vinna, lönd og borgir. — Víkja skulu kvillar og vandi leysast, fjarlægjast dauði og flýja sorgir. IJeilsuaðal heima tveggja —-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.