Heilsuvernd - 01.05.1960, Page 15

Heilsuvernd - 01.05.1960, Page 15
HEILSUVERND 13 Sauðárkróki 1913. — Frá vinstri til hægri: Jón Thoroddsen (Skúlason), Jónas Kristjánsson, Hansína Benediktsdóttir, Jónína Helgadóttir, Ásta Jónasdóttir, Guðmundur Kristjánsson, Jónina (Christie). dóttir, var manni sínum mjög samlient og voru þau hjónin sérstaklega barngóð. enda var þar jafnan stór hópur barna, auk þeirra eigin barna. Meðal þeirra mörgu mála. er Jónas læknir lét til sín taka, voru uppeldismál. Hann vildi hjálpa æskunni til að verða hraustir þjóðfélagsþegnar. — Hann lét ekki við það sitja að skrifa og ræða um hlutina. Jónas var framkvæmdanna maður og 2. janúar 1929 stofnaði hann æskulýðsfélag er nefnt var Tóbaksbindindisfélag Sauðárkróks. Félag þetta starfaði með miklum krafti í mörg ár og var Jónas formaður þess. Sem dæmi um það hvað Jónas lagði á sig fyrir félagið, vil ég geta þess, að hann þýddi Skógarsögur Kiplings, sem er mikið

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.