Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 15

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 15
HEILSUVERND 13 Sauðárkróki 1913. — Frá vinstri til hægri: Jón Thoroddsen (Skúlason), Jónas Kristjánsson, Hansína Benediktsdóttir, Jónína Helgadóttir, Ásta Jónasdóttir, Guðmundur Kristjánsson, Jónina (Christie). dóttir, var manni sínum mjög samlient og voru þau hjónin sérstaklega barngóð. enda var þar jafnan stór hópur barna, auk þeirra eigin barna. Meðal þeirra mörgu mála. er Jónas læknir lét til sín taka, voru uppeldismál. Hann vildi hjálpa æskunni til að verða hraustir þjóðfélagsþegnar. — Hann lét ekki við það sitja að skrifa og ræða um hlutina. Jónas var framkvæmdanna maður og 2. janúar 1929 stofnaði hann æskulýðsfélag er nefnt var Tóbaksbindindisfélag Sauðárkróks. Félag þetta starfaði með miklum krafti í mörg ár og var Jónas formaður þess. Sem dæmi um það hvað Jónas lagði á sig fyrir félagið, vil ég geta þess, að hann þýddi Skógarsögur Kiplings, sem er mikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.