Heilsuvernd - 01.05.1960, Síða 25

Heilsuvernd - 01.05.1960, Síða 25
HEILSUVERND 23 Síðast í okt. 1959. — Fjórir ættliðir: Guðbjörg með Gunnlaug dótturson, Jónas, Ásta með Bjarna og Guðmund, dóttursyni. — Fyrir aftan: Regína Birkis, dóttir Guðbjargar, Svanhildur Bjarna- dóttir, dóttir Ástu. ánægjulegt og uppbyggileg sér hefði þótt að sjá hann að verki. Talaði hann um þetta af mikilli aðdáun. Varð ég þess síðar einnig áskynja að ýmsir hinir færustu læknar hér á landi á þessu tímabili höfðu miklar mætur á Jónasi sem ágætum skurðlækni. Sjálfur komst ég brátt að því, að hugur hans var allar stundir opinn og vökull við lækn- isstörfin. — Satt er það, að honum, sem sjálfur var liarð- ger og hugrakkur lireystimaður, var það stundum erfitt að umbera hugleysi og kveifarskap i stórum stíl. En sjúkl- ingar lians báru honum það vitni, að væri um alvarlegan sjúkdóm að ræða, þá liafi hann jafnan verið þeim „ljúfur og nærgætinn eins og bezta móðir“, — svo ég fari rétt með orð þeirra. Jónas fór oft utan, í þeirn erindum að kynna sér nýj- ungar í læknavísindum. í einni utanför fór hann alla leið

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.