Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 27

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 27
HEILS U VERND 25 Læknishúsið á Sauðárkróki. vildi vera fljótur í förum. Og þegar vötnin og eylendið var allt ísi lagt, sögðu þeir, sem sáu til ferða læknisins fram í héraðið, að líkast væri á að líta eins og fugl flygi yfir ísana — svo hratt var þá ekið. Jónas læknir var áhugamaður um allt sem laut að heill og heiðri þjóðar vorrar. Hann var landskjörinn þingmaður og átti sæti á Alþingi á árunum 1927—1930. Hann var forseti Framfarafélags Skagfirðinga á árunum 1914—1938. Var liann lífið og sálin í félaginu, meðan hann átti heima í Skagafirði. Félag þetta hafði forgöngu um árlega um- ræðufundi um þjóðmál og stóð að ýmsum tillögum, er vörðuðu gagn og menningu í Skagafirði. Engum manni liefi ég kynnzt, sem stóð Jónasi lækni framar um greiðvikni og hjálpfýsi. Hann vildi jafnan allra nauðsyn leysa, þeirra sem leituðu á lians náðir, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.