Heilsuvernd - 01.05.1960, Síða 27

Heilsuvernd - 01.05.1960, Síða 27
HEILS U VERND 25 Læknishúsið á Sauðárkróki. vildi vera fljótur í förum. Og þegar vötnin og eylendið var allt ísi lagt, sögðu þeir, sem sáu til ferða læknisins fram í héraðið, að líkast væri á að líta eins og fugl flygi yfir ísana — svo hratt var þá ekið. Jónas læknir var áhugamaður um allt sem laut að heill og heiðri þjóðar vorrar. Hann var landskjörinn þingmaður og átti sæti á Alþingi á árunum 1927—1930. Hann var forseti Framfarafélags Skagfirðinga á árunum 1914—1938. Var liann lífið og sálin í félaginu, meðan hann átti heima í Skagafirði. Félag þetta hafði forgöngu um árlega um- ræðufundi um þjóðmál og stóð að ýmsum tillögum, er vörðuðu gagn og menningu í Skagafirði. Engum manni liefi ég kynnzt, sem stóð Jónasi lækni framar um greiðvikni og hjálpfýsi. Hann vildi jafnan allra nauðsyn leysa, þeirra sem leituðu á lians náðir, —

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.