Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 41

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 41
HEILSUVERND 39 nefndist Framfarafélag Skagfirðinga. Naut liann til þess atbeina ungra, gáfaðra og framsækinna manna í sýslunni. Var hann forseti þess alla stund, en það starfaði um 20 ára skeið. Var þetta fyrst og fremst málfundafélag, er hélt umræðufundi sína í sambandi við Sæluviku Skagfirðinga, einstakt félagsmálafyrir- bæri í landinu um langan tima. Á þessum fundum hélt Jónas erindi um heilbrigðismál, og fleira, t. d. sam- vinnumál, og var einlægur stuðningsmaður samvinnu- hreyfingarinnar. Þá var það einnig að hann barst inn í stjórnmálaátökin og var kosinn alþingismaður í auka- landskjörinu 1926. I þessa veiðistöð kom Jónas svo, að hann vildi ekki síðan um tala, en árið 1930 var lok- ið þingsetu hans með nýju landkjöri, þar sem hann var ekki í. framboði. Þannig leið tíminn í Skagafirði við þrotlaust starf í emhætti og að félagsmálum, og við mikla þökk og aðdáun Skagfirðinga. Hann gerðist þar afar vinsæll maður og átti livers manns traust, og er þó ekki því að leyna að það vildi gusta á hinum pólitíska liefðar- tindi, meðan Jónas sat þar uppi, en liann kom þaðan ókalinn í vinsemd sinni við héraðsbúa, enda stutt sem hríðin stóð. Stóð heimili hans öllum opið við ómælda rausn og fyrirgreiðslu, og áhrifin af háttum lians, sem allir voru í hinum gamla góða sveitalifsanda, urðu víð- tæk í héraðinu og ef til vill víðar. Skagfirðingar sýndu honum og konu lians ýmislegan sóma, minntust meiri háttar tímamóta í lífi þeirra með samfundum, gjöfum og kvæðum og sýndu á einn sem annan hátt, vinsemd sina og virðingu í garð liins mikilhæfa manns, og hins góða heimilis, sem var ósvikinn þáttur í lífi þeirra sjálfra. Árið 1938 sleppti Jónas embætti og flutti burt úr Skagafirði. Þau hjónin voru kvödd með virðulegu samsæti við mikil ræðuhöld. Jónas var að ganga af starfsaldri embættismanna á Islandi, en hann kvaddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.