Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 43

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 43
HEILSUVERND 41 Tekið á Varmalandi sumarið 1952. Sitjandi frá vinstri: Benný Sigurðardóttir, ráðskona, Jónas Kristjánsson og Ólöf Vernharðs- dóttir, aðstoðarráðskona. — Standandi f. v.: Erla Jónsdóttir, Svanhildur Bjarnadóttir, dótturdóttir Jónasar, og Jóhanna Jóhannesdóttir. Þó er það mála sannast, að ekkert af þessu þekkir þjóð- in nógu vel, og mun einkum bókaútgáfan hafa farið fyrir neðan garð í vitund þjóðarinnar. En þar liggur geysimikið starf eftir Jónas. Ellefu bækur hefur félag- ið gefið út, og Jónas annast útgáfuna og ritað formála, og sumar bælcurnar eru samdar af honum sjálfum, ritgerðasafn. Árið 1946 lióf félagið útgáfu tímarits og var Jónas ritstjóri þess fram á þetta ár, og hefur skrif- að i það fjölda greina, og mun á engan hallað þótt sagt sé, að Jónas hafi ritað allra lækna mest um heilbrigð- ismál um sína daga. Og það er trú, sem vel getur orð- ið að vissu, að er stundir líða, þyki það merkilegast, sem hann sagði. í þessi rúm 20 ár sem Jónasi entist líf og heilsa til að vinna að því að lifað sé eftir lögmálum náttúrunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.