Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 46

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 46
44 HEILSUVERND margar vikur og líf hans hékk á bláþræði. Hann kvaðst aldrei liafa náð sér til fullnustu og kom í ljós, er hann fór að gegna erfiðu læknisdæmi, að langferðalög á hestum — með hraði — þoldi hann illa. Kenndi þá verkjar i maga og varð honum erfitt um ferðalögin af þeim sökum, þótt eigi léti liann á sig ganga, og um lifnaðarhætti varð liann að fylgja viðtektinni og van- anum og gladdist við skál og fékk sér tóbakstölu. Á sextugsaldrinum hreytti liann lifnaðarháttum sínum, smakkaði aldrei áfengi og hafnaði öllu tóbaki. Jónas fékk snemma vondan grun um þennan sjúkdóm sinn, en lionum tókst að lialda honum í skefjum langa ævi, og gerði ráð fyrir þvi að Iiann væri búinn að yfir- vinna hann. Og það var ekki fyrr en kraftar hans voru þrotnir að öðru leyti í háum aldurdómi eftir látlaust strit, að þessi sjúkdómur, krabbameinið, fékk yfir- höndina og varð lians banamein. Það er víst, að ævi Jónasar hefði orðið styttri án þeirra lifnaðarhátta, sem hann rækti i samræmi við náttúrulækningarnar. Merki Jónasar mun ekki falla, enda styðja nú öll ný vísindi kenningar náttúrulækn- ingamanna. IJins vegar er starfið þrotlaust, stríðið margþætt. En í lok þessarar aldar, kannske fyrr, verð- ur næringarfræðin og næringarefnafræðin ein merk- asta niðurstaða visindanna og búið að skýra margan hlnt í galdri lífsins í leiðinni. Hlutur íslendinga á þessu sviði þarf ekki að liggja eftir, slikan grundvöll sem Jónas lagði að þeirra þátttöku. Kona Jónasar, Hansína Benediktsdóttir, andaðist 1947. Þau eignuðust 5 hörn og eru 3 dætur á lífi. Þau ólu einnig upp fósturbörn. Benedikt Gíslason frá Hofteigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.