Heilsuvernd - 01.05.1982, Blaðsíða 19

Heilsuvernd - 01.05.1982, Blaðsíða 19
Paprikusúpa fyrir 4-6 2 grænar paprikur 1 rauð paprika 3 dl. púrra skorin í sneiðar /i laukur 2A dl. hýðishrísgrjón, löng 3 matsk. smjörvi 1-2 dl. hvítar baunir — soðnar /i matsk. mexikönsk krydd- blanda 1 1. vatn + 4 tesk. jurtakraftur. Skera paprikuna og hakka lauk- inn, skera púrru í sneiðar. Steikja lauk, hrísgrjón og mexik. kryddbl. í smjörva — ekki brúna, í 8 mínútur. Bæta þá í papriku og púrru. Láta þetta malla í 5 mínútur — hræra í. Hella síðan yfir vatni með jurta- krafti og sjóða í 5-7 mínútur. Bæta þá við soðnum hvítum baunum. Bragðbætt með juitakryddi. mynd 4 Grænmetissúpa fyrir 4-6 /i laukur 2 gulrætur 1 græn paprika 1 púrra 2 dl. gulrófur smjörvi Jurtakrydd /i dl. ertur /i 1. vatn + 2 tesk. jurtakraftur /i 1. léttmjólk + 2 matsk. heil- hveiti 1- 2 dl. maískorn 2- 3 matsk. steinselja — fínskorin Skera laukinn, brytja gulrætur, gulrófu og papriku í litla bita og sneiða púrruna í hringi. Láta malla í 10 mín. í smjörvanum án þes að brúnast. Bragðbætt með jurtakryddi og /i tesk. karrý. Bæta nú við ertum, vatni og jurtakrafti og sjóða í 3 mínútur. Blanda nú við mjólkinni með heilhveiti og þykkja súpuna. Sjóða í 4-6 mínútur. Loks er maískorni og steinselju bætt í. Borið fram með rifnum osti. Sjá mynd nr. 4 Mynd 4 HEILSUVERND 17

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.