Skírnir - 01.04.2009, Side 38
36
MAR GUÐMUNDSSON
SKÍRNIR
að skoða sérstakar aðstæður í aðdraganda og framvindu íslensku
fjármálakreppunnar, sem er efni í enn aðra grein.
Skoðanir sem fram koma í greininni eru mínar og endurspegla ekki endi-
lega skoðanir og stefnu Alþjóðagreiðslubankans. Ég vil þakka eiginkonu
minni, Elsu S. Þorkelsdóttur, fyrir hvatningu og yfirlestur og Halldóri
Guðmundssyni, ritstjóra Skírnis, fyrir að halda mér við efnið þrátt fyrir
annir mínar í starfi.
Heimildir
Adrian, T. og Shin, H.S. 2008, febrúar. Liquidity and financial contagion. Banque
de France Financial Stability Review, 11, Special issue on liquidity.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. 2006. Global financial stability report.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn. 2009. Global economic policies and prospects: Note by
the staff of the International Monetary Fund. Meeting of the Ministers and
Central Bank Governors, London, 13—14 mars.
Alþjóðagreiðslubankinn. 2005, júní. 75th annual report. Sótt á http://www.bis.org/
Alþjóðagreiðslubankinn. 2006, júní. 76th annual report. Sótt á http://www.bis.org/
Alþjóðagreiðslubankinn. 2007, júní. 77th annual report. Sótt á http://www.bis.org/
Baba, N., Packer, F. og Nagano, T. 2008, mars. The spillover of money market
turbulence to FX swap and cross-currency swap markets. BIS Quarterly
Review. Sótt á http://www.bis.org/
Bank of England, HM Treasury og FSA. 2008, janúar. Financial stability and
depositorprotection: Strengthening the framework.
Bernanke, B.S. 2009. The crisis and thepolicy response. Ræða flutt í London School
of Economics, London, 13. janúar.
Blundell-Wignall, A., Atkinson, P. og Lee, S.H. 2008. The current financial crisis:
Causes and policy issues. Financial Market Trends, OECD.
Borio, C. 2003, febrúar. Towards a macroprudential framework for financial supervi-
sion and regulation? BIS Working Papers, 128. Sótt á http://www.bis.org/
Borio, C., Furfine, C. og Lowe, W. 2001, mars. Procyclicality of the financial sys-
tem and financial stability: Issues and policy options. BIS Paper, 1. Sótt á
http://www.bis.org/
Borio, C. og Nelson, W. 2008, mars. Monetary operations and the financial turmoil.
BIS Quarterly Review. Sótt á http://www.bis.org/
Borio, C. og White. 2004, febrúar. Whither monetary and financial stability? The
implications of evolving policy regimes. BIS Working Papers, 147. Sótt á
http://www.bis.org/
Bruner, R.F. og Carr, S.D. 2007. Thepanic of 1907: Lessons learned from the mar-
ket’s perfect storm. Hoboken, NJ: J. Wiley & Sons Inc.
Brunnermeier, M. o.fl. 2009 (væntanlegt). The fundamental principles of financial
regulation: ICMB-CEPR Geneva report on the world economy, II. Geneva
reports on the world economy series.