Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2009, Page 54

Skírnir - 01.04.2009, Page 54
52 PÁLL SKÚLASON SKÍRNIR okkar. Sumu getum við ekki skipt á milli okkar, svo sem tungunni og sögunni, og það er álitamál að hve miklu leyti við getum skipt landinu og auðlindum þess án þess að skapa þvílíkan ágreining með þjóðinni að hún jafni sig ekki í langan tíma. Þá er komið að þriðju merkingu sagnarinnar að deila, en hún er sú að gera ágreining og vera ekki á sama máli og einhver annar. Hér erum við komin inn á svið hugmynda og skoðana, kenninga og röksemda, þar sem orðræðan skiptir höfuðmáli. Talað er um að leysa deilumál, jafna ágreining, færa rök með eða á móti hugmynd- um og skoðunum, fólk ræðir saman, sættist um niðurstöðu eða kyndir undir ólíkum sjónarmiðum, kappræðir og rökræðir, sem sagt deilir á marga vegu. Að deila í þeirri merkingu sem hér um ræðir er ein mikilvægasta og oft gagnlegasta leiðin sem við höfum til að móta sameiginlegan andlegan veruleika okkar þar sem við þurfum á skýrum og styrkum hugmyndum að halda. En þá skipt- ir líka öllu máli hvernig við deilum og hvaða umræðusiði við temj- um okkur. Sigurður Líndal, lagaprófessor, hefur verið óþreytandi við að benda á að umræðusiðir okkar Islendinga séu ekki góðir, okkur sé tamt að tala í upphrópunum og beita alls kyns málskrúðsbrögðum til að koma máli okkar á framfæri og ná fram vilja okkar, en ekki að flytja mál okkar af virðingu fyrir skýrum hugmyndum og rök- um. Sennilega er kappræðan okkur Islendingum miklu hugstæðari en rökræðan, enda hefur hún meira skemmtunargildi. Rökræðan er þó miklu vænlegri leið til að þroska dómgreindina og efla hugs- unina til að takast á við það sem máli skiptir og finna lausnir. Ef hún er tekin alvarlega og iðkuð af metnaði og heilindum þá er hún alltaf til þess fallin að betrumbæta hugmyndir. En þá verður fólk líka að leggja sig eftir að hlusta hvert á annað. Þess vegna er rök- ræðan meginumræðuháttur í vísindum og fræðum þar sem leitað er þekkingar og skilnings. Þess vegna er hún líka svo mikilvæg hvarvetna þar sem fólk leitar skilnings á hlutunum hvort heldur í náttúrunni eða þjóðfélaginu og taka þarf ákvarðanir sem varða gildi hlutanna. I andlegu lífi er oft ástæðulaust að leysa ágreining á milli fólks. Sum okkar hafa líka yndi af því að kynda undir ágreiningi, ekki til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.