Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 76

Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 76
líkast grimmum hundum, en um leið og þeir rísa upp, berst leikurinn venjulega samstundis í sjóinn með busli og óhljóðum. Oft er það, að sjórinn lagar allur í blóði, þar sem brimlarnir eigast við. Þeir bera glöggar menjar um þetta styrjaldarlíf, sést það, ef komið er að þeim þar sem þeir liggja margir uppi, að þeir eru eineygðir og hálsinn allur hárlaus bris og gömul ör. Annars geta þessir stóru selir líka verið kyrrlátir og mjög værukærir, þegar þeir liggja uppi og baka sig í sólinni. Venjulega voru famar þrjár ferðir á vori. Það er að segja, netin voru lögð þrisvar en stundum tekin upp með nokkurra daga millibili — 4—5 dagar milli fyrstu og annarar ferðar og um vika milli annarrar og þriðju. Komið gat fyrir að farið væri fjórum sinnum. Aður en ég kom að Kaldrananesi og nokkur ár eftir það, var alltaf legið yfir netunum í skerjum, allt að sólarhring í fyrstu ferð og lengur í þeim seinni, á þriðja sólarhring. Það var stundum kaldsamt, þegar veður breyttist í hvassviðri á norðan, stundum með rigningu. Ekkert var skýlið og berar klappir til að liggja á. Fyrir kom það, að einhver kippti með sér reiðingsdýnu til þess að liggja á, þegar fram í sker kæmi. Var ekki laust við, að það þætti miður karlmannlegt. Oftast var hægt að láta bátinn liggja í vognum, en fyrir gat það komið, að svo gengi í sjó, að setja yrði hann hátt upp í sker. Var þá ekkert hægt um net að hirða. Sætt var þó lagi, helzt um fjöru að ná þeim upp. Þurfti þá varúðar að gæta að hætta sér ekki of nærri skerjunum og boðum, þegar allt braut umhverfis. Lá þá oft vel á mönnum, þegar vel hafði veiðzt að sigla hrað- byri í land. Flest það sem ég man eftir voru 56 selir í einni ferð. Veiddist þá alls yfir vorið 150. Það er hvoru tveggja, veiði er orðin miklum mun minni en áður var, líka lakar stunduð, því mannfæð er meiri, svo eru ýmis störf, svo sem vegavinna o.fl. orðin svo vel borguð, að ekki þykir gerlegt að liggja yfir lítilli veiði fram eftir vori. A fyrri árum meðan selur hélt sig við skerin, þó legið væri í þeim, var oft gaman að horfa á ýmsa tilburði hans. Selurinn er ákaflega forvitinn og er það nokkuð þess vegna, hvað kópnum 74 i.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.