Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 16

Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 16
leika á vöruútvegunum og aðflutningum jafnframt því, að gömul viðskiptasambönd hafa rofnað. Ibúðar- og verzlunarhús Söludeildarinnar, á fyrmefndu tíma- bili, var tvílyft timburhús, klætt bárujámi. Það var með kvisti á suðurhlið, en snéri göflum frá vestri til austurs og stóð á frekar lágum kjallara, sem eingöngu mun hafa verið til geymslu. í sjálfu sér er ekki rétt að segja, að húsið væri tvílyft, því að efri hæðin var í raun og vem rishæð, þó að þess gætti lítt vegna þess hvað portið var hátt, en þak lítið bratt. Þrátt fyrir það mun hafa verið eitt- hvert geymslupláss á hanabjálka- eða efsta lofti. Sambyggð við þetta aðalhús, að norðan oog austanverðu, vom geymslu- eða vömhús mörg með flötu þaki og hvert við enda annars. Munu þau öll ekki hafa verið byggð í sama sinn, en mynduðu að lokum eins konar skeifu eða húsagarð, opinn til suðurs og nokkurn veg- inn beint upp af Söludeildarbryggjunni. Óveðursnótt eina, í síð- ari hluta septembermánaðar árið 1931, varð eldur laus í húsum þessum og bmnnu þau öll til kaldra kola, ásamt vömbirgðum og innanstokksmunum kaupfélagsstjórans, sem þá var Sigurjón Sig- urðsson, albróðir Stefáns skálds frá Hvítadal. Frá því um 1903 og fram á árið 1911 voru engin ný íbúðarhús, er svo megi kalla, reist í Hólmavíkurkauptúni, en á því ári byggði Guðjón Brynjólfsson allstórt íbúðar- og verzlunarhús úr stein- steypu, örskammt fyrir ofan (vestan við) Söludeildarhúsin. Bygg- ingarefni hússins mun hafa þótt nýlunda nokkur þar um slóðir, því að mörg hin næstu ár var það kallað bara Steinhúsið, án frekari skýringar. Og er kannski enn? Þegar til þess er litið, að á fyrsta áratug aldarinnar vom nýbyggðir mannabústaðir, jafnt í sveit sem við sjó, yfirleitt jámklædd timburhús, verður nafngift þessi ósköp eðlileg. Haustið 1910 lét Guðjón kaupfélagsstjóri Guðlaugsson þilja einn kaupfélagsskúrinn í hólf og gólf, svo að þar varð björt og vistleg stofa, nyrzt og vestast í húsakosti félagsins. Ég hygg að það hafi einkum verið fyrir frumkvæði Guðjóns, að Hrófbergshreppur tók stofu þessa á leigu með góðum kjömm, og stofnaði þar til barnaskólahalds veturinn 1910—-1911. Og líklega hefur Sigurgeir Ásgeirsson, þá skólastjóri á Heydalsá, átt þar einhvem hlut að 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.