Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1972, Qupperneq 20

Strandapósturinn - 01.06.1972, Qupperneq 20
Svo hló hann að fyndni sinni. Og þeir, sem skeytið hitti ekki, brostu í kampinn. Þá var nú ekki verið að pakka irm vörunni fyrir fólkið. Menn höfðu slíkt þá með sér, eins og koffort og skrínur, smápoka og eltiskinnsskjóður, sem venjulega voru hafðar undir kaffi, sykur og annað, sem verja þurftí vætu.--------Lengi máttum við bíða, því að marga var að afgreiða í þessari fljótandi verzlun. Þama voru margir merkisbændur þeirra Strandamanna, eins og Bene- dikt á Kirkjubóli, Jón á Hellu og Jón á Broddanesi. Magnús hreppstjóri á Hrófbergi, Eymundur bóndi í Bæ og fleiri merkir menn“. (Ath. Það virðist augljóst, að hér misminni greinarhöfund um aldur sinn, þegar hann fór þessa verzlunarferð. Hafi hann verið á 14. ári hefur hún verið farin sumarið 1883, eins og fyrr var getið. En hafi svo verið fær eigi staðizt, að hann hafi séð Jón á Hellu að því sinni, þar eð Jón dó haustið 1882. Eymundur í Bæ bjó ekki þar árið 1883 heldur á Kleifum á Selströnd, eftir tengdaföður sinn andaðan, Torfa alþm. Einarsson, er dó 1877. Jón bóndi Magnússon á Broddanesi var einnig orðinn blindur sumarið 1883, en þrátt fyrir það má þó vera, að hann hafi enn farið í verzlunarferðir á vorkauptíð. Að þessu athuguðu finnst mér líklegra, að greinarhöfundur hafi ekki verið á 14. ári í um- ræddri verzlunarferð, heldur á 13. ári eða jafnvel eitthvað yngri, sem er þó ef til vill ósennilegra. Hefur þetta þá verið sumarið 1882, hið svonefnda mislingasumar, eða kannski litlu fyrr. Svona smámisminni í tímasetningu er auðvitað sízt að undra, þegar rifjaðir eru upp meir en hálfrar aldar gamlir viðburðir og skipta engu máli, að því er viðkemur sjálfri lýsingunni á því, sem fyrir augu og eyru bar í fyrrgreindri verzlunarferð. — J. Hj.). ------„Um síðir kom röðin að okkur og gekk það greiðlega úr því, því afgreiðslumennimir vom liprir og höfðu líka hitann i haldinu, áttu ella á hættu að missa viðskiptamenn í hin önnur skipin. Þegar viðskiptum var lokið, vorum við flutt á land og far- angur okkar. Þá vom í landi að búa sig heim, margir mætir bændur úr grenndinni, sem við kvöddum þarna. — — Við gistum um nóttina á hinu góðkunna heimili á Víðidalsá, hjá Gísla bónda Jónssyni og konu hans Sigríði Jónsdóttur. — — Daginn eftir lögðum við á Laxárdalsheiði og fengum gott veður, en löng fannst okkur heiðin, með þunga lest sem aðeins fór fetið“. í sambandi við frásögn Guðjóns, hér að framan, af vínneyzhi 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.