Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 23

Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 23
í Grímsey og svokallaðri Hellubúð, fyrir innan Hamarinn á Drangsneá. Eins og alkunnugt er, var þá eigi um aðra fiskverkun að ræða en saltfiskverkun. Líklega hefur það aðallega verið Riisverzlun, sem keypti fiskinn staflasaltaðan og lét svo fullverka hann til út- flutnings. Einnig má vera, að Söludeildin hafi keypt nokkurt magn af fiski og látið fullverka hann, þótt ég minnist þess lítt eða ekki. Aftur á móti man ég fjarska vel eftir stóra fiskþvottakarinu, sunn- an undir gaflinum á svonefndum Langaskúr, á athafnasvæði Riis- verzlunar. Syðsti og elzti hluti hans var einmitt skúr sá eða skýli, sem Björn Sigurðsson lét byggja þar sumarið 1895, til verzlunar- reksturs síns. A þeim árum, er síðan voru liðin, hafði skúrinn verið lengdur töluvert til norðurs. Var þá komið íbúðarherbergi í norð- urendanum, þar sem bjuggu aðkomukonur (úr Reykjavík eða af Suðurnesjum), sem unnu hjá verzluninni við fiskþvottinn og fiskþurkunina. Síðar bjó þar um langt árabil, Anna Einarsdóttir frá Sandnesi. Á árunum 1906—1911 var óbyggt allt svæðið frá fyrmefndum skúr og Söludeildarhúsunum norður að sjó, en efst og syðst á eyr- inni aða Rifinu (Hólmarifinu), eins og það hét áður en farið var að byggja þar, stóð fyrmefnt íbúðar- og verzlunarhús Riisverzl- unar og nokkuð stór túnblettur (Riistún), upphaflega girtur með grjótgarði, vestan við það. Spölkomi norðar var svo hús það, er Ari Magnússon byggði og frændi hans Hjalti Steingrímsson keypti vorið 1907, ávallt kallað Símstöðin, því að Hjalti tók að sér gæzlu símans sumiarið 1908, þegar sími var lagður vestur að Djúpi allt hl Isafjarðarkaupstaðar. I dálitlum hvammi, innst og efst á eyrinni, stóð hús Guðmundar læknis Schevings. Fleiri en þessi fjögur áður nefndu íbúðarhús voru ekki um þetta leyti í kaup- túninu, var því allstórt autt og óbyggt pláss norðan og neðan þeirra, enda var það alltaf kallað „Plássið“. Kannski hefur það nafn þó einkum átt við svæðið framan við Riishúsin, og svo strandlengjuna þaðan syðst á eyrinni, niður að Söludeildarhús- unum. Ég sagði áðan, að norðan og neðan íbúðarhúsanna hefði verið autt og óbyggt pláss, og er það að vísu rétt, að það var óbyggt, 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.