Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 28

Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 28
Eftir það tók að snjóa og gekk á með kuldatíð fram til áramóta, að undan teknum nokkrum hlákublotum. Asetningur: Vegna sáralítils heyfengs var keypt óhemju magn af heyjum úr öðrum héruðum, eða um fimmti hluti þess heymagns sem til var á haustnóttum. Víða skorti þó stórlega á að ásetningur væri í lagi og vantaði að meðaltali 20% upp á að heyforði fullnægði fóðurþörf þess búfjár sem sett var á vetur. Voru því kjam- fóðurkaup einnig með allra mesta móti. Bændur fækkuðu þó margir fénaði veralega. Sá bústofn sem settur var á vetur var sem hér segir: Nautgripir 406, sauðfé 21.646 og hross 366. Vœnleiki dilka og fjöldi sláturfjár: Tafla I sýnir fjölda sláturfjár og meðalfallþunga dilka á sláturstöðum í Strandasýslu haustið 1970: Tafla I: Fjöldi MeðalfallþuE Norðurfjörður 3.078 15,28 kg Hólmavík° 12.444 15,72 — Óspakseyri 5.217 15,06 —- Borðeyri 12.866 15,10 — Samt. og meðalt. 33.605 15,34 kg °Á Hólmavík er nýrmörinn veginn með föllunum. Framkvæmdir bænda: Framkvæmdir bænda drógust mjög saman, vegna harðnandi árferðis. Einu þættimir sem aukning var í voru endurræktun hinna kölnu túna og grænfóðurrækt, en hún hefur verið helzta bjargráðið undanfarin grasleysisár. Nýrækt árið 1970 var 41,83 ha. Önnur ræktun þ. e. endurrækt og frumrækt var 115,17 ha. Túngirðingar voru 17,72 km. Byggingar þ.e. áburðargeymslur og hlöður voru um 58 m • Súgþurrkunarkerfi voru engin. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.