Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 36

Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 36
fleti. Ætlunin er að reka húsið framvegis sem sumarveitingahús og hafa þar á boðstólum heita rétti og allar algengustu ferða- mannavörur. Endurbyggð var skilarétt á Kirkjubóli í Tungusveit, en gamla réttin var ónýt orðin. Réttin var nú byggð úr fúavörðu timbri og tekur 1800—2000 fjár. Unnið var að endurbótum á frystihúsi Kaupfélags Stein- grímsfjarðar á Hólmavík. Byggt var nýtt hús yfir kaffistofu starfs- fólks og snyrtiherbergi og fiskmóttaka var endurbætt. Þá voru keyptar tvær rækjupillunarvélar af danskri gerð. Unnið var áfram að endurbótum á vatnsveitu Hólmavíkur. Lokið var byggingu endurvarpsstöðvar fyrir sjónvarp og sjón- varpsmastur reist við Skeljavík, skammt frá Hólmavík. Endurvarp- ar stöðin geisla frá sjónvarpsstöðinni við Blönduós. Unnið var áfram að endurbótum á húsi Bama- og unglinga- skólans á Hólmavík. Unnið var áfram að byggingu heimavistarbamaskólans á Klúku í Bjamarfirði. Þeirri byggingu má nú heita lokið. Aðeins er eftir að mála húsið utan og ganga frá frá lóð. Talsvert var unnið að vegagerð á árinu. Byggður var nýr vegarkafli á Ennishálsi 1,5 km að lengd. Þá var lagður nýr vegur 2,1 km að lengd frá Hrófárvaðli að Víðidalsá og 1,4 km langur kafli á Kaldrananesmelum. Ýtt var upp 1,0 km löngum vegi á Tröllatunguheiði og er það upphaf að uppbyggingu vegar á þeirri leið. Gerð vom ræsi og lagfæringar gerðar á vegarslóða sem verið hefur yfir Steingrímsfjarðarheiði. Er sú leið nú fær fyrir jeppabifreiðar. Ýtt var upp 0,8 km 'löngum vegarkafla í Krossárdal. Lagður var 0,7 km langur vegur að Skriðnesenni. Unnið var í vegum fram í Víkurdal 1 Bæjarhreppi, að Gröf í Bitm og að Staðarkirkju. Undirbyggður var vegur að Fitjum í Vatnadal. Byggð var brú á Eyrará í Ingólfsfirði. Skemmdir á vegum urðu óvenju miklar vorið 1971. Mest var unnið að viðhaldi á vegarkaflanum frá Borðeyri að Krossá í Bitru og í Ámeshreppi aðallega á Urðahlíð í Norðurfirði, þar sem unnið var að sprengingum. 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.