Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 58

Strandapósturinn - 01.06.1972, Blaðsíða 58
Vornótt „Sól fer eldi um svanatjarnir og silfurvoga, rennir sér hak við reginhafið í rauðum loga.“ — D. St. Það var seint í júnímánuði, en síðan eru liðin um fimmtíu ár. Eg var þetta vor á vertíð frá Hnífsdal við Isafjarðardjúp. Vorvertíð var þá á tímabilinu frá páskum og fram um helgina í tólftu viku sumars. Þetta var föst venja í verstöðvum við Djúp á þeim árum. Það var sama hvernig gekk með aflabrögð. Þá datt engum í hug að hætta róðrum þó að illa gengi, og afli væri lítill. Kauptrygging var engin. Hún var óþekkt fyrirbæri á þeim tíma. Aflahlutur var það sem gilti ,hvort sem hann var stór eða smár. Þetta vor var lítill afli, og auk þess lentum við á þeim bát, sem ég var í vélabilun, sem stöðvaði róðra hjá okkur í hálfan mánuð. Á þessum árum var línan svo að segja eina veiðarfærið hjá báta- sjómönnum. Þó var á sumum árstímum veitt á handfærí, og þá einkum ef línuafli brást. Þetta var helzt að sumrinu, svo og seinni hluta vors. Við hættum þetta vor fvrir eða um miðjan júnímánuð á línu. Þá var aflinn orðinn það lítill að vart hrökk fyrir beitu og olíu. En til þess nú að ljúka vertíðinni og tilskyldum tíma, fórum við á færi og það gerðu fleiri bátar úr verstöðinni þetta vor. Nú vorum við búnir að fara einn túr með færín, og vorum á leið út aftur frá því að losa. Það var komið að miðnætti, þegar við fórum út með Grænuhlíð og Straumnesið kom fram á stjóm- borða. Haldið var rakleitt út og norður á Straumnesröst og byrjað að fiska. Við voram þar og í nágrenni næstu tvo sólarhringa, en færðum okkur þó smá saman lengra norður með landinu. Reitings afli var með köflum. Annars var strekkings norðan kaldi og því oft erfitt um ástöðu. Farkosturinn var heldur ekki stór, eða aðeins 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.