Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 70

Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 70
var enn í kjöri og einnig Ingimundur bóndi Magnússon í Snartar- tungu. Meðmælendur Guðjóns voru Björn bóndi Halldórsson á Smáhömrum og Eymundur hreppstjóri Guðbrandsson í Bæ á Sel- strönd, en meðmælandi Ingimundar var séra Amór Árnason prest- ur að Felli. Kosning féll þannig, að Guðjón hlaut 45 atkvæði, en Ingimund- ur 19. Enn var haldinn kjörfundur að Broddanesi 2. júní 1902 og vom nú í framboði Guðjón Guðlaugsson og Jósef bóndi Jónsson á Melum í Hrútafirði. Meðmælendur Guðjóns voru Bjöm hrepp- stjóri Halldórsson á Smáhömmm og Guðmundur Scheving héraðs- læknir. En áður en kjörfundur hófst dró Jósef framboð sitt aftur. Var Guðjón kjörinn með 56 atkvæðum. Árið 1903 var kjörfundur haldinn að Heydalsá í Kirkjubóls- hreppi til að kjósa alþingismann fyrir Strandasýslu skv. stjómar- skrárákvæðum, þar sem stjórnarskrárbreyting lá fyrir Alþingi. I kjöri vom Guðjón Guðlaugsson og Jósef Jónsson á Melum. Meðmælendur Guðjóns vom Bjöm á Smáhömmm og Gísli bóndi Sigurðsson í Hlíð í Fellshreppi, en meðmælendur Jósefs voru séra Arnór og Guðmundur bóndi Pétursson í Ofeigsfirði. Guðjón Guðlaugsson var ekki mættur til kjörfundar vegna óveð- urs, en hafði í bréfi til oddvita kjörstjórnar tilkynnt að hann gæfi kost á sér til framboðs. Leiddi þetta til orðahnippinga milli oddvita og séra Amórs. Á fundinum voru mættir 49 kjósendur og var Guðjón kosinn með 29 atkvæðum, en Jósef hlaut 20 atkvæði. Til gamans birti ég hér kafla úr bréfi Guðjóns til sýslumanns. „Ég hefi fengið áskorun úr þremur hreppum sýslunnar frá flest- um kjósendum. Mun ég því gefa kost á mér til þingmennsku, með því sá var ekki falur, sem ég vildi (Hannes Hafstein) og hafði tekið að sér þingmennsku héraðsins. Og með því ég vil taka fyllsta tillit til óska minna fvrri kjósenda, þá mun ég verða í kjön ef Guð lofar á kjörfundinum 6. júní, þrátt fyrir það þó ég megi ekki ýmsra anna vegna fara að heiman. Meðmælendur vel ég þeg- ar á fundinn kemur.“ Með nýjum lögum um alþingiskosningar 1906, skyldi hverju 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.