Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 71

Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 71
kjördæmi skipt í kjördeildir, einkurn miðað við hreppa, hinum stærri skyldi skipt í fleiri kjördeildir. Kjörstjórn var í hverri kjör- deild og yfirkjörstjóri í hverri sýslu. Kosning skyldi leynileg. Fram- bjóðendur til alþingis skyldu senda framboð sitt til yfirkjörstjórnar á ákveðnum tíma fyrir kjördag. Kjördagur skyldi hinn sami um allt land. Þessi ákvæði tjeðra laga eru enn í gildi. Fyrsti kjördagur eftir framangreindum lögum til alþingiskosn- inga var 8. sept. 1908. I Strandasýslu voru þá í framboði Guðjón Guðlaugsson alþingismaður og Ari Jónsson (síðar Arnalds) lög- fræðingur. Kosningar þessar mörkuðust að verulegu leyti af skoð- unum frambjóðenda og kjósenda á frumvarpinu til sambandslaga Danmerkur og Islands — Uppkastinu svonefnda. Ari var landvarnarmaður, en Guðjón fylgismaður frumvarps- ins. Kosningabaráttan var hörð hér á Ströndum. Urðu úrslit þau að Ari Jónsson var kosinn þingmaður með rúmum 90 atkvæðum, en Guðjón hlaut um 80 atkvæði. Almennar þingkosningar fóru fram 11. apríl 1911 og voru í kjöri í Strandasýslu Ari Jónsson Arnalds og Guðjón Guðlaugsson kaupfélagsstjóri, Urðu úrslit þau, að Guðjón náði kosningu með nokkrum atkvæðamun. Voru þá veður mjög válynd í flokki hinna skeleggu Landvarnarmanna og annarra andstæðinga Uppkastsins frá 1908. I maí 1914 fóru fram almennar kosningar til Alþingis. Þá voru í kjöri í Strandasýslu Guðjón Guðlaugsson og Magnús Pétursson héraðslæknir í Fíólmavík, sem náði kosningu. Með stjórnskipunarlögunum 19. júní 1915 urðu þær breytingar, að í stað konungskjörinna þingmanna koma nú sex þingmenn landskjörnir með hlutfallskosningum. Fóru kosningar fram 1915 °g hafði Fteimastjórnarflokkurinn lista í framboði og og er þetta fyrsta listakosning til Alþingis. Þrír efstu menn listans voru Hannes Hafstein fyrrv. ráðh., Guðmundur Björnsson landlæknir og Guð- jón Guðlaugsson fyrrv. alþingismaður. Listinn fékk 1930 atkvæði °g þessa þrjá efstu menn kosna. I október 1915 fara fram kosningar í kjördæmunum. I Stranda- sýslu er Magnús Pétursson endurkosinn. Mun enginn hafa verið 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.