Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 81

Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 81
lesa um hlut hans í gagnrýni á Uppkastinu 1908, sem eigi var rýr. Ari var góður ræðumaður, skýr og prúður í fasi, enda kurteis og háttprúður í allri framkomu. Hann var bjartur yfirlitum og vörpulegur á velli. Hann lézt í Reykjavík 14. apríl 1957. Magnús Pétursson héraðslœknir var fæddur 16. maí 1881 á Gunnsteinsstöðum í Langadal. Foreldrar hans voru Pétur bóndi Pétursson síðar kaupm. á Blönduósi og k. h. Anna Magnúsdóttir bónda í Holti í Svínadal Magnússonar. Magnús varð stúdent 1904 og cand. med. í Reykjavík 1909. Hann starfaði í sjúkrahúsum erlendis 1909—1910, en var settur héraðslæknir í Strandasýslu 1909 og skipaður 1910 og gegndi því embætti til 1922. Hann var skipaður bæjarlæknir í Reykjavík 1922 og varð héraðslæknir í Reykjavík er bæjariæknisembættið var lagt niður 1932. Hann var læknir við heilsuverndarstöð Líknar frá 1926, í læknaráði frá stofnun þess 1942, í bankaráði íslands- banka 1914—17, formaður Læknafélags íslands um langt árabil. Þingmaður Strandamanna var hann 1914 til 1923. Fyrri kona hans var Þorbjörg Sighvatsdóttir bankastjóra Bjamasonar og síð- ari kona Guðný Guðlaugsdóttir bæjarfógeta Guðmundssonar. Magnús Pétursson var mjög vinsæll af héraðsbúum, læknir góð- Or, ferðamaður með afbrigðum, röskur og áræðinn, og auk þess fljótur til er hann var kvaddur til sjúklinga. Á sínum fyrstu árum hér var fyrir hans atbeina byggt sjúkra- skýli við læknisbústaðinn í Hólmavík, er gat tekið 4 sjúklinga. Víð- sýni, karlmennska og framsýni Magnúsar kom fram í virkum at- höfnum almennra mála, því var hann af sínum flokksmönnum hjörinn til forystu. Gáfur hans og persóna veittu honum brautar- gengi. Hann var vel máli farinn, málrómur viðfeldinn, og kenndi stundum góðlátlegrar glettni í orðræðum hans, sem brugðið gat hl biturra, hnitmiðaðra og sárra skeyta, því að hann var mjög geðríkur og þá óvæginn. Magnús lézt 8. júní 1959 í Reykjavík. Tryggvi Þórhallsson forsœtisráðherra var fæddur 9. febr. 1889
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.