Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 96

Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 96
Frá því Matarfellið liggur við Kambinn að norðanverðu og allt norður fyrir Hnjúka. (þ.e. Stóra- og Litlahnjúk). Oft er líka lögð lína fram eftir, þegar Kjörvogsmúla ber í hjalla á Kjörvogs hlíð og er þá byrjað þegar Hörsvík kemur fram undan Eyjafjalli. Þarna var oft fiskisælt á vorin. Matarfellsbrún. Matarfellsbrún er kallað þegar Matarfellið liggur við Kjörvogs- múla og Eyjahyma kemur fram undan Kaldbakshomi. Þar er ál- skora er liggur fram í flóaálinn. Sé haldið í norðaustur, grynnir töluvert. (Matarfell er sama fjall og Búrfell. Það var gömul trú að ekki mætti nefna Búr á sjó, því þá kæmi Búrhveli og grönduðu bátn- um, þess vegna er það aldagömul hefð, að kalla þetta fell, sem er upp úr Reykjarfirði, Matarfell er verið er á sjó, en Búrfell þegar verið er í landi). Múlar. Múlar eru þegar Kjörvogsmúli og Kjósarkleifar bera saman og þegar Eyjahyrna kemur fram undan Kaldbakshomi. Þar má leggja línu upp á grynninguna eins og hverjum sýnist. Það þykir til dæmis ágætt að leggja línu upp á gmnnið þar til Kolbeins- víkurspeni er genginn fram í skriður fram yfir Svansgjá í Kald- bakshorni. Hyrnur. Hymur eru, þegar Reykjaneshymu ber í Finnbogastaðahymu og Eyjahyma kemur fram undan Kaldbakshomi. Það er gamalt og frægt hákarlamið, en lítið kveður að því sem fiskimiði að öðru leyti. Munaðarnesfjall. Munaðamesfjall heitir fiskimiðið, þegar fjallið upp af Munaðar- nesi kemur fram undan Fellshlíðinni að norðan. Þar er bezta fiskislóðin þegar Speninn í Kolbeinsvík er genginn fram í Svans- gjá í Kaldbakshomi, eða jafnvel upp á Flomið í kverk. Það er 94
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.