Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 105

Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 105
Út í eyjunni var einnig haft fé frá áramótum og til vors. Fór því saman fjárgæzla og refaveiðar. Arið 1918 var Guðmundur Ragnar fjármaður í Grímsey, þá 17 ára. Fáir munu geta gert sér í hugarlund við hvaða erfiðleika var að stríða þennan vetur. Þá var frost oft yfir 30 stig. Allt gaddfraus inni í bæ eftir að hætt var að kynda á kvöldin. Ekki var um annan eldivið að ræða en rekavið og smávegis af mó. Var mikið verk að saga og kurla í eldinn. Þegar kaldast var sváfu menn með lambhús- hettuna á höfði dregna niður fyrir eyru og í öllum fötum nema yztu hlífðarfötum. Veitti þó ekki af, ef hægt átti að vera að sofna fyrir kulda. Þennan vetur voru um 70 tófur í eynni, en ekki náðust þar nema urn 40. Hinar hlupu út á ísinn og í land. Þær voru aftur skotnar uppi í Bæjarfjallinu og víðar, svo vanhöld voru minni en leit út fyrir um tíma. Munu rcfaskinnin hafa veríð um 60, sem seld voru í það skiptið. Þegar hafísinn var orðinn samfrosta og hægt að ganga í land og út um allan ís, sást einn morgun dökkt dýr úti á ísnum. Guðmundur Ragnar, sem sá það, hljóp inn í bæ og sagði, að tófa væri úti á ísnum. Hinir fóru þá líka að skoða dýrið. Þetta reyndist þá selur, sem hafði komið upp um vök með stórum ísjaka. Það þurfti mikla æfingu og leikni til að skjóta refi, því ef skot geigaði, þá gat dýrið særzt og skriðið inn í urð og drepizt þar. Þessvegna varð að vanda sig og skjóta ekki nema vera öruggur um að hitta. Komið gat þó fyrir að mistækist, t.d. að nóttu ef mikill vindur var. Voru tófurnar þá alltaf á hlaupum, ef þær urðu varar við eitthvað grunsamlegt. Þær eru greind dýr, viðbragðs- snögg og tortryggin. Það var mikið verk að flá dýrin, en það varð að gerast samdæg- urs og dýrið var drepið, skafa skinnið, sauma saman göt á því, þvo það, setja það á grind og þurrka. Guðmundur Ragnar fór allmörg vor til yrðlingakaupa í Húna- vatnssýslu. Varð fyrstu árin að reiða þá í kössum norðan úr Vatns- dal til Hvammstanga. Þangað var hann sóttur á mótorbót. Þetta tók stundum allt að því hálfan mánuð. En allt gekk þetta miklu betur eftir að bílar komu til sögunnar. 103
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.