Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 114

Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 114
dyr vera á húsinu, sitt hvoru megin. Grípur hann þá skyndilegur ótti, því að hann gerði sér ekki grein fyrir hvorar þeirra væru hinar réttu. I fátinu, sem á hann kom, varð honum það að ráði að fleygja niður hneppinu þar sem hann stóð, þrífa fyrmefndan stein af syllunni og kasta honum af afli í þær dymar, sem hann hugði fremur að væru villudyr, en stökk sjálfur út um hinar og hélt síðan heimleiðis. Er Bjami kom út á Kotið morguninn eftir, sá hann strax og þekkti glögglega steininn, sem hann henti í villudymar kvöldið áður. Þar lá hann á grundinni skammt frá húsinu þeim megin, sem engar dyr voru, og virtist því hafa farið beint í gegnum heilan moldarvegginn. Var honum nú horfin öll hræðsla, hirti stein og lét á sama stað og fyrr. Síðar þann sama dag kom Eymundur, húsbóndi Bjarna, út á beitarhúsið að líta eftir heyjum og annari umgengni. Þá vissi Bjami hvers kyns var, það mundi hafa verið draugurinn Bessi, sem glettist við hann kvöldið fyrir. Talið var að Bessi fylgdi allri Kollafjarðarnesætt, en Guðbjörg kona Eymundar, var sonardóttir Einars dannebrogsmanns á Kollafjarðamesi sem ættin er talin frá. Aths.: Eg hygg að það, sem hér er kallað Kot og enn er e.t.v. svo nefnt, þótt risin séu þar beitarhús á ný, bæði stærri og í öðmm stíl en hin fyrri, séu hinir fornu Göngustaðir eða Köngustaðir, eins og þeir eru nefndir í Jarðabók A.M. og P. V., frá árinu 1706. Þar segir svo: „I landinu á einum stað em kallaðir Köngustaðir. Menn ætla þar hafi einhvern tíma í gamla daga verið hjábýli, því þar sést nokkuð til tófta en ekkert til girðinga. Enginn veit þar um neitt skjallegt. En fyrir 10 ámm byggði flakkandi maður nokkur þar upp hús og var þar ekki fullt ár. Hafði af séra Áma einn fiskibát um haust- ið, sem lítt varð að gagni. Flosnaði upp um veturinn. Síðan hefur þar aldrei byggð eða verstaða verið og ekki heldur áður það menn til muna. Kann ómögulegt að byggjast og ekki heldur verstaða að vera vegna slæmrar lendingar“. Ath. Mig minnir, að fyrir réttum 60 árum, þegar ég átti heima í Bæ á Selströnd, að þá væm kallaðir 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.