Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 122

Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 122
að setja vélina niður, og þegar því er lokið, fer hann inn að Hróf- bergi með Magnús, og slæst ég í förina með þeim. Gengur nú allt vel og eins til Hólmavíkur aftur. Daginn eftir hitti ég Björn, og er þá logn og blíða á Stein- grímsfirði. Spyr hann mig þá hvort við ættum ekki að fara út á fjörð og prófa trillubátinn. Eg var strax til í það. Vélin er nú sett í gang, en hana varð að hita upp með mótorlampa, því að þetta var glóðarhaus. Allt gekk nú þetta að óskum og við keyrum af stað út á fjörð, en skammt var farið þegar vélin stoppar. En hvað er nú að? Nú voru báðir „Jónar jafnir“. Hvað á nú að gjöra? Við tökum nú toppstykkið af vélinni, og sjáum við þá, að allt er fullt af sóti. Hreinsum við þetta í burtu og þá segi ég við Bjöm, að hér vanti smurningu. Ekki var hann trúaður á það og segir, að hún hljóti að fá smurningu einhvers staðar frá. Vorum við svo að glíma við þetta allan daginn og nóttina, og að síðustu urðum við að róa í land, því aldrei komst vélin í gang. Var svo símað til vélamanns, sem var í nágrenninu, og kom þá í ljós, eftir að hann hafði skoðað vélina, að verksmiðjugalli var á henni, þannig að ekki var hægt að smyrja hana. Að sjálfsögðu var gert grín að þessu ferðalagi í fyrstu, en það hætti fljótt eftir að menn sáu hvaða léttir var að hafa vélar í bátunum. Það skal tekið fram, að þetta var fyrsta vélin, sem sett var í róðrarbát, að minnsta kosti sunnan Steingrímsfjarðar. Eg held ég láti svo aðra sögu fljóta með af okkur Birni: Það var einn sumarmorgun í blíðskaparveðri, að við sáum það, að sjórinn var allur svartur og glitrandi af síld alveg upp í land- steina. Dettur okkur þá í hug að reyna að ná einhverju í land af þessu, en tæki til þess voru mjög frumstæð og slík veiði lítt þekkt. Bindum við nú saman þrjú lagnet og förum svo að reyna að snurpa síldina, en það gekk miður en vonazt var eftir. Allan daginn erum við í þessu, og árangurinn varð ekki nema þrjár eða fjórar tunnur. Ekki smökkuðum við mat meðan á þessu stóð, enda sagði Bjöm um kvöldið, að slíkt væri bara ávani! Björn seldi Val norður á Strandir, og veit ég ekki frekar um hann. Hann mun hafa verið smíðaður um aldamót.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.