Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 24

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 24
Gunnarsson og Jón Bjarni Bragason sáu um þjálfun frjálsíþrótta- manna, og knattspyrnumenn nutu einnig leiðsagnar Steindórs. Stærsta verkefni HSS á árinu var þátttaka í Vestijarðamóti í frjálsum íþróttum 16 ára og yngri, en mótið var nú haldið fjórða árið í röð, að þessu sinni á Bíldudal. Auk Strandamanna kepptu á rnótinu ungmenni úr Héraðssambandinu Hrafnaflóka (HHF) og Héraðssambandi Vestur-ísfirðinga (HVÍ). Lið HHF fór enn með sigur af hólmi, hlaut 333 stig, HSS kom næst með 216 stig og HVÍ rak lestina með 174 stig. Strandamenn tóku einnig þátt í Is- landsmótum yngri flokkanna í frjálsum íþróttum. Ekkert varð úr Fimmunni að þessu sinni, þar sem Dalamenn treystu sér ekki til að halda mótið. Eitt Strandamet var sett í fullorðinsflokkum frjálsra íþrótta á árinu: Vala Friðriksdóttir hljóp 60 m. á 8,7 sek. á innanfélagsmóti á Hólmavík, og bætti eldra met um 0,1 sek. Hins vegar setti Anna V. Magnúsdóttir frá Innra-Osi Islandsmet í kúluvarpi í flokki öldunga 45 ára og eldri, kastaði 10,07 m. Anna er búsett í Garðin- um, en keppirjafnan undir merkjum HSS. Hún hefur í nokkur ár verið í fremstu röð í kúluvarpi meðal jafnaldra á Norðurlöndum, og árið 1990 setti hún íslandsmet í flokki 40 ára og eldri, kastaði 10,21 m. Kvennalið Strandamanna í knattspyrnu tók þátt í Sillumótinu ijórða árið í röð. Að þessu sinni var leikin tvöföld umferð heima og heiman. Lið Strandamanna stóð sig með stakri prýði, en eftir að hafa unnið 4 leiki og gert 1 jafntefli, tapaði liðið fyrir liði Vestur-Húnvetninga í síðasta leik mótsins með engu rnarki gegn einu. Þar með sigraði USVH í mótinu, en HSS hreppti annað sætið. Alls skoruðu Strandastúlkurnar 12 mörk í keppninni, en fengu aðeins 4 á sig. Úrslit í spurningakeppni HSS fóru fram á Hólmavík 16. júní. Þar kepptu lið frá Umf. Geislanum og Umf. Hvöt. Fór Geislinn með sigur af hólmi, hlaut 29 stig gegn 20 stigum Hvatar. I sigurliði Geislans voru þeir Jón Ólafsson, Helgi S. Ólafsson og Maríus Kárason. Magnús Ásbjörnsson sigraði á borðtennismóti HSS, sem haldið var í Sævangi 24. mars. Lið Geislans sigraði á pollamóti HSS í 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.