Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 51

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 51
taka hús á þeim hjónum á heimili þeirra í Borgarnesi og kanna hvernig þau tækju í þessar ráðagerðir. Tvo gráa ketti bar þar að garði öðru hvoru s.l. sumar þessara erinda, og kornu ekki að tómum kofunum í neinum skilningi þess orðalags. Verður það ekki útlistað frekar, en þeim hjónum færðar bestu þakkir fyrir einstaklega ljúfmannlegar móttökur og reip- rennandi frásagnir. Andrés hefur spjallið: Ég fór frá Ólafsvík á öðru ári í fóstur að Tröðum í Staðarsveit. Var reiddur í söðli suður yfir Fróðárheiðina. Ég hafði verið tekinn af brjósti og grenjaði alla leið eins og griðungur, þangað til komið var að Ytri-Görðum. Þar var þá kona með barn á brjósti, og gaf hún mér að drekka líka“. Andrés er spurður um ástæður fyrir brottflutningnum. „Fá- tækt. Já ekkert annað“. Ekki meira um það. „Fósturforeldrar mínir hétu Guðmundur Sigurðsson og Katrín Jónsdóttir. Ég var hjá þeim til f2 ára aldurs. Þá fyrirfór gamli maðurinn sér. Það er svona með því verra, sem ég hef gert, að ganga að honum þar sem hann var. Sennilega hef ég aldrei beðið þess bætur. Var alla tíð myrkfælinn eftir það. Heimilið var leyst upp eftir þetta og ég fór að næsta bæ, Staðastað, til séra Jóns Norðfjörðs Johannessens og var hjá honum til fullorðinsára, bæði Jrar og á Breiðabólstað á Skógarströnd". Frá þessum árum eru til óskrásettar, þaðan norður á Strandir og til baka, nokkrar ferðasögur Andrésar með búfé fyrir séra Jón. Síðan eru nú liðin tæplega 70 ár, og til garnans og nokkurs fróðleiks er Andrés beðinn að rifja upp sitthvað frá þessum ferð- um. „Árið Í922 fluttist séra Jón frá Staðastað að Stað í Steingríms- firði. Búfé sitt flutti hann norður, kom kúnum með skipi frá Búðum, en ekki var um annað að ræða en reka féð landveg. Bílar voru þá engir, hvað þá bílvegir. Við fórum þrír með féð, Þórður Þórðarson, ráðsmaður séra 49
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.