Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 53

Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 53
verðará vöktum saman en Þórður ráðsmaður einn. Frá Gunnars- stöðum rákum við yfir fjörur að Þorbergsstöðum í Laxárdal og héldum svo áfrarn og gistum næstu nótt í Hjarðarholti. Þar urðum við að vaka líka. Svona mjökuðumst við áfram, og komumst næsta dag að Asgarði. Þar þurftum við ekki að vaka yfir fénu, höfðing- inn Bjarni Jensson sá um það, og ekkert að gera annað en éta og sofa, enda þurftum við þess svo sannarlega með eftir alla þessa göngu og hlaup í kringum 160 lambrollur, sem allar vildu fara hver í sína áttina, menn geta nú rétt ímyndað sér hvernig það var. Næsti áfangi var að Stórholti. Þar bjó þá Guðmundur Theó- dórsson. Við vorum lengi þangað og gekk illa. Það var hestagata um Svínadalinn. Við gátum ekki rekið féð eftir henni, en einn okkar var bundinn við hestana, sem urðu að fara götuna, og þess vegna voru aðeins tveir til að eltast við féð. Við strákarnir a.m.k. vorum algerlega uppgefnir, þegar þarna var komið, og af hund- unum er það að segja, að eftir þetta heyrðist ekki bofs í þeim alla leiðina á enda. Þeir dröttuðust á eftir með lafandi skott algerlega gagnslausir, og lá við að hjálpa þyrfti þeim yflr árnar. Við komum við í Bessatungu. Þar bjó þá Stefán frá Hvítadal. Við fengum kaffi hjá honum. Ekki vissi ég þá, að hann væri skáld, en hitt vissi ég, að hann var hestamaður góður. Seinna tamdi hann hesta fyrir séraJón. Hann hefur sjálfsagt kynnst honum á ferðum sínum á þessum slóðum. Hann var búinn að fara þarna um áður. Þau hjónin og dæturnar voru t.d. farin ríðandi á undan okkur norður. Frá Stórholti héldum við að Kleifum í Gilsfirði. Ólafsdalshlíðin var ákaflega leiðinleg yfirferðar og erfitt að reka féð urn hana. Við vorum voðalega lengi að Kleifum og fórum ekki lengra þann daginn. Stefán á Kleifum lét okkur vera með féð á ákveðnum stað, vildi ekki láta það fara á engjarnar. Um kl. 4 um nóttina var féð orðið órólegt, svo að við rákum það af stað frá Kleifum. Stutt er þaðan að næsta bæ, Brekku í Gilsfirði, þar bjó Jón Theódórsson og vöktum við hann upp. Víða fengum við hjálp og fylgd áleiðis, þar sem við gistum og alls staðar nóg að borða, þó höfðum við nesti meðferðis. Ekki var síst hjálpin, sem við fengum á Brekku. Jón kom með tvær eða þrjár stúlkur með sér og ráku þau með 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.