Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 55

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 55
ljúgi engu, þó að ég segi að við værum allir af okkur gengnir í lokin, og hefðum því átt að vera fegnir ferðalokunum. En þá tók nú ekki betra við fyrir mér. Nú átti ég að passa rollurnar og sitja hjá, því að séra Jón lét færa frá. Hjásetan var það aumasta verk, sem ég hef gert á ævinni, en því þurfti ég að una fram að engjaslætti. Engjarnar voru langt í burtu. Ekki var hægt að fara nerna 3 ferðir á dag og vegur var hábölvaður. Ein af dætrum prests átti að fara á milli, en rnissti kjarkinn. Var ég þá sóttur og látinn taka við milliferðunum. Skelfing var ég þá feginn, það segi ég satt. Ég var heimilismaður á Stað hjá séra Jóni eitt ár. Þá fór hann aftur suður, nú að Breiðabólstað á Skógarströnd. það var vorið 1923. Þá fór ég aðra langferð fyrir séra Jón, nú frá Stað suður að Breiðabólstað. Með mér fór Guðmundur Ingimundarson, sem seinna átti heima á Hólmavík og var til húsa hjá mér. Erindið var að fara með 5 beljur, kálf og einn klár, sem bar aðallega mél fyrir beljurnar. Við vorum gangandi. Þegar við vorum að leggja af stað suður, lieyrði ég prestsfrúna segja, að lnin viti ekki hvað hún geti gert við hænuungana sína, 8 talsins. Ég segi þá sem svo, hvort við ættum ekki að reyna að taka þá nreð okkur. Það varð útfallið, að við gerðum það. Við drápum hænuna og setturn ungana í trédall, ull undir þá og ofan á og létum dallinn ofan í milli á Grána gamla, hestinn, sem við vorum með. Við hugsuðum vel um ungana, hleyptum Jjeim alltaf út, {>ar sem stoppað var. Alltaf vildu Jreir sofa í dallinum um nætur. Unganir vöktu alls staðar athygli, Jrar sem við liittum fólk. Allir létu vel að þeim og vildu gefa þeirn að éta. Á Brunná voru þeir t.d. teknir inn í stofu og konan gaf Jreim grjón og fleira góðgæti. Allir komust ungarnir lifandi á leiðar- enda. Ekki fórum við sömu leið og með kindurnar áður. Við reyndum að gista ]>ar sem við fengum góða töðu fyrir beljurnar. Fyrsti áfangi var á Víðidalsá, síðan Hvalsá eða Heydalsá. I Steinadal vorurn við heilan dag um kyrrt. Þá var kálfurinn orðinn svo sárfættur, að við vorum orðnir í vandræðum með hann. Bjarni Oddsson, söðlasmiður, bjó ]>á á Ljúfustöðum, næsta bæ við Steina- 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.