Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 56

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 56
dal. Hann smíðaði fyrir okkur skó á kálfinn, sem dugðu vel. Mjög gott var að gista í Steinadal. Beljurnar fengum við mjólkaðar á bæjunum, þar sem við gist- um, en eina þeirra, Búru, urðum við alltaf að mjólka sjálfir um miðjan dag. Mjólkina gáfum við kálfinum og Grána gamla eins og þeir gátu torgað. Gráni stóð líka við töðustallinn með kúnum og sleikti í sig mél eins og þær. Við þetta sældarlíf og vægan ferða- hraða fór hann nú að letjast. Þegar komið var suður í Dali tók hann upp á því að greikka sporið öðru hverju og skunda góðan spöl á undan okkur. Svo lagði hann sig í götuna og lét líða úr sér, þangað til hópurinn náði honum. Frá Steinadal fórum við að Kleifum, síðan að Hvítadal, Asgarði og Þorbergsstöðum, þar fórum við fjörur, eins og með féð áður. Þetta eru ekki langar dagleiðir, við fórum afskaplega hægt alla leið. Alls staðar fengum við hinar bestu móttökur. Gaman var að gista í Hvítadal, Torfi Sigurðsson, bóndi þar, bróðir Stefáns skálds, var svo skemmtilegur maður. Hann fylgdi okkur langt suður á dal, var þó engin sérstök þörf fyrir fylgd með beljurnar, nei, nei, bara til að spjalla. Nú vorum við að koma á Skógarströndina. Síðasti bær, sem við gistum á var Hólmlátur. Ferðin hafði gengið vel. Kýrnar voru í sömu nyt, þegar þær komu suður og þegar þær fóru að norðan, og ég held að Gráni gamli hafi fitnað á ferðalaginu. Ætli við höfum ekki verið 8—10 daga á leiðinni. Ekki voru nú öll ferðalög búin. Um haustið fórum við ríðandi norður að Stað, ég, Þórður ráðsmaður Þórðarson og þriðji maður, nafn hans er gleymt. Erindið var að smala fé séra Jóns á Stað og koma því suður. I þetta sinn var féð færra. Séra Jón hafði fargað sumu, selt t.d. öll hrútlömbin. Þegar suður kom, gekk illa að hemja þessar kindur. Sumar sóttu norður aftur, t.d. komu 5 ær í Kirkjubólsrétt í Tungusveit haustið eftir. Aðrar fóru suður að Staðastað, voru ættaðar þaðan. Flestar voru reknar suður í Borg- arnes og skornar þar. Hestarnir, sem við komum á frá Stað, tóku ekki niður á Breiðabólstað, skelltu sér suður fyrir fjall beinustu leið að Staðastað. Eg fór til sjós fyrir tvítugt, á 52 tonna skútu, sem Fanney hét. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.