Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 58

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 58
menn. Eitt vorið var ég á kúfiskbát frá Bolungarvík. Skipstjóri á honum var Hjörtur Guðmundsson, bróðir Katrínar konu Guð- björns Bjarnasonar, síðast á Hólmavík. Kúfiskinn veiddum við ýmist á Önundarfirði eða Súgandafirði, fórum með hann inn í Djúp og seldum. Sjálfur átti ég bát á Drangsnesi í félagi við séra Jón. Eg lét smíða hann í Stykkishólmi. Þetta var vélbátur, Guðrún að nafni. Eg sigldi honum fyrir Vestfirði og reri honum eitt sumar frá Drangs- nesi. Við beittum í Hellubúðinni undir Hamrinum innan við Drangsnes. Eg seldi bátinn svo Torfa Guðmundssyni. Okkur presti féll ekki sameignin, eða hvort gróðinn var ekki nógu mik- ill?“ A þessum árum var Drangsnesþorp að byrja að myndast. Var þá talsvert um, að aðkomumenn að sunnan gerðu þaðan út báta. Nafni hans, Andrés Runólfsson eða hlutafélag, sem hann starfaði hjá, hafði yfir þeim báti að segja. „Andrés Runólfsson var orðhákur mikill, en allra besti karl. Hann talaði bara svona. Já, ég fór einu sinni sem oftar á bátnum við 3ja mann í sjóferð. Þetta var 5 tonna trilla, tíræðingur kölluð, listagott sjóskip, en alopin. I þetta sinn fórum við yfir að Hvamms- tanga að sækja beitusíld. Bátar þar voru með lagnet úti og drógu, þegar við komurn yfir. Þeir létu okkur svo hafa síld, sem við settum í stampa til flutnings heim. Strax á austurleiðinni var hann byrjaður að hvessa, strokurnar stóðu út úr öllum fjörðum. Á Hvammstanga hitti ég Guðmund Sigurgeirsson, sem seinna var á Drangsnesi. Hann sagði mér að augljóst væri, að hann væri að skella á með norðan stórviðri og réð mér til að fara hvergi. Ég sinnti því ekki, sagðist ætla út með Vatnsnesinu og athuga hvað úr veðrinu yrði. Ég gerði það og setti svo stefnuna út á flóann og sigldi heim á leið. Þetta var síðla hausts og skemmst er frá því að segja, að við niðamyrkur kvöldsins bættist hávaðarok, haugasjór og blindbylur. Þegar út kom á flóann, kom ólag á bátinn, og vélin drap á sér. Við hvolfdum síld úr tveimur stömpum og jusum og komum vélinni í gang aftur. En meðan á þessu stóð hafði okkur rekið hratt undan veðrinu, og vorum allt í einu komnir upp undir Skottana úti af Broddanesey með ólgancli brot á allar hliðar“. 56
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.