Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 64

Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 64
verki traktorsins lauk fyrir mörgum áratugum og nú liggur hann í járnahrúgu uppi með Kálfanestúni. Ferjan kvað hafa farið eitt- hvað norður á Strandir og verið notuð þar við malarflutninga, rnokað upp í hana á þurru á fjörunni og beðið aðfallsins, eins og fyrr er lýst. Síðan hefur ekkert til ferjunnar spurst. „Já, við kirkju- garðinn var mikið unnið í sjálfboðavinnu. Grafið var djúpt, niður fyrir frost, fyrir öllunr stólpum, nreð haka og skóflu, stokkur með járnum settur í og fylltur nreð steypu. Þetta stendur allt sanran enn eftir hálfa öld og hallast varla nokkur stólpi. Það var frábærlega frá þessu gengið, enda er melurinn þurr og þéttur, en hripar þó“. Meira er rætt unr grafreitinn á Hólmavík. Andrés: „Já, ég ætla að vera þar“. Kristín: „Þar er frátekið pláss fyrir okkur“. Þið eruð senr sagt Strandanrenn í anda frekar en t.d. Mýramenn, þó að þið séuð búin að vera öllu lengur á þeim slóðunr? Andrés: „Ég mundi ekki láta jarða mig á Mýrununr, frekar vestur á Staðastað, ef ófært yrði að komast lengra nreð nrig“. Þetta þykir viðnrælendum vænt um að heyra og hafa orð á því. „Já, já“, segir Kristín, en kemst ekki að nreð lengra tal, en auðheyrt er, að hún er í þessu efni ekki ósanrmála bónda sínunr. Þegar Andrés hætti á sjónunr gerðist hann vélamaður við frysti- hús kaupfélagsins, með Guðnrundi Sæmundssyni nokkur ár í kaupfélagsstjóratíð Þorbergs Á. Jónssonar, en venti þá sínu kvæði í kross og fór að stunda íjárbúskap á parti Tómasar Brandssonar í Kálfanesi. Ibúðarhúsið þar hafði þá verið rifið, en þau konru þaki yfir kjallarann og settu þar upp eldavél. Þarna höfðust þau svo við unr heyskapartínrann og þurftu þá ekki að ganga heinr á kvöldin. Stundum, ef mikið rigndi, urðu þau þó að fara heinr, því að tæpast var nú þakið veðurhelt. Farartæki höfðu þau ekkert. Sonurinn Konráð átti hins vegar skellinöðru og fór á henni allra sinna ferða. Fyrir konr, að yngri systir hans hengi aftan á. „En hún nrátti það ekki. Sýslumaður vildi það ekki. Gerðu það ekki svo að ég sjái, sagði hann. Ekki var hann nú lrarðari en það, blessaður". Snrátt og smátt þreyttist ég á daglegu plampi nrilli Kálfaness og Hólnravíkur, 4 km hvora leið. Auk þess var þessi leið ekki með öllu hættulaus, dálítið villugjarnt á sléttlendinu í vetrarhörkum. Einu sinni þótti nrér varla fært á milli í heila viku, og ég minntist þess, að 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.