Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 72

Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 72
áður fyrr. Glíma var náttúrlega í hávegum höfð enda glímdu þá allflestir karlmenn. Ein íþrótt sem þeir léku var kölluð „að bera bréf til páfans“, og líklega eru þeir fáir nú í dag sem vita hvernig sú íþrótt var, og þeir sem fæddir eru eftir 1910—20 hafa tæplega hugmynd urn það. En hún var þannig að tveir menn báru rá á milli sín og á ránni sat maður en þeir höfðu poka til að slá í fæturna á honum og kippa honum af. En mér er sagt að þeir hafi aldrei komið afa mínum af ránni hvernig sem þeir létu. Hann þótti góður klettamaður og var gjarnan fenginn til að ná í kindur sem voru í sjálfheldu eftir að allt var orðið í klakaböndum. Mér var sýnd gjá á Eyjurn fyrir tveimur eða þremur árum og við skoðuðum í kíki hvar hann er sagður hafa stokkið yfír gjána. Allt var í svellum, en hann stökk lítið eitt ofan í móti á snös hinumegin sem var auð fyrir annan fótinn, en meira var það nú ekki. Þar gat hann komist áfram, náð kindinni og kornið með hana. Menn fundu að þessu við hann og sögðu: „Þú drepur þig á þessu, rnaður, þú ferð alltof glannalega.“ Hann var oftast hægur í svör- um, hæglátur í orðum, en hitti oft vel í mark. Þá var það orðtæki hjá honum þegar fundið var að þessu við hann: „Ja, þetta gat orðið hættulegt.“ Svo hafði hann ekki fleiri orð urn það. Þegar afi minn var á Klúku fór hann oft niður ána og út á Bjarnarfjörð til að ná í fisk og var svo seigur að fá stórlúðu að undrum sætti og oft veiddi hann lúðu þó aðrir fengju ekki neitt. Eg velti því lengi fyrir mér hvernig á þessu hefði staðið að hann veiddi en aðrir ekki, og eftir marga áratugi komst ég loks að leyndarmálinu. Svoleiðis var að hann fór með nýjan silung í beitu, en það er einhver allra besta beita fyrir stórlúðu sem til er, en hana höfðu hinir ekki og þar var skýringin komin. Einu sinni sem oftar eftir að afi minn var kominn í Asparvík þurfti liann að fara á sjó á jullunni sem fræg var orðin. Eg lærði á henni áralagið þar sem hún lá bundin við árbakkann þegar við vorum á Klúku. Nema að í þessari ferð fær hann stórlúðu og það er enn í dag óráðin gáta hvernig hann gat tekið hana inn á þessa litlu kænu. Hún tolldi hvergi nokkurs staðar á borð, ekki einu sinni gaflinn. Hvernig fór hann að þessu? Ég átti tal um þetta við Benjamín á Eyjurn og við reyndum að gefa okkur skýringu, og 70
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.