Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 75

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 75
Brunnhúsvíkinni sem var búið að leggja til hliðar, enda var snjallt gat á honum á síðunni. Afi var eins og þeir kölluðu það að snudda rnikið í kringum bátinn og skoða hann. Eitthvað þótti skrítið hvað hann skoðaði bátinn rækilega. Svo spyr hann eigandann hvort hann megi fá lánaðan þennan bát. Hann hélt það nú, því honum datt ekki í hug að maðurinn ætlaði sér að fara í þessu hrófi með snjöllu gati á síðunni. Engu að síður er báturinn settur ofan og tekinn upp í lendinguna og farið að bera á hann. Fólk skildi ekkert í þessu að fara að bera á bátinn með snjöllu gati á síðunni. Svo sjá menn hvar karl kemur með heljarmikla hákarlslykkju sem hafði rnaðkað og skellir henni fyrir gatið. Svo var sett ofan og siglt af stað. Með honum fór maður og mér barst vitneskja um að hann hét Árni Magnússon og bjó í Sunndal. Hann var faðir Guðrúnar Petrínu konu Halldórs í Bæ. En svo þegar þeir eru nýlagðir af stað kemur Loftur, sem kallaður var Loftur ríki, og honum verður svo rnikið um þegar hann fréttir hvernig allt er í pottinn búið að hann lætur sækja hest mjög góðan sem hann átti og þeytist inn með landi og fylgdist með þeirn alla leið þangað til þeir kornust klakk- laust inn eftir. Jú. jú, víst gekk ferðin ljómandi vel hjá þeim. Afi kunni alveg lagið á þessu. Hann var alveg voðalegur maður, eins og segja mætti á nútímamáli, hann var agalega sjókaldur. Einhvern tíma var það að hann kom af sjó á einhverri kænu sem honum líkaði ekki vel við. Svo þegar hann lendir kippir hann í hana en bindur hana ekki. Svo er komið til hans og sagt að það sé að flæða undir skektuna, hún fari bráðum frá. „Hún má fara, þetta er bölvuð kolla.“ Hann hefur sennilega verið búinn að fá sig fullsaddan og ekki viljað að aðrir færu á sjó á henni. Frægt er orðið þegar afi minn fór að „vígja“ Kaldbakshornið. Þeir voru saman nokkrir menn uppi á Kaldbakshorni og þótti gaman að sjá fram fyrir. Hann slæst í hópinn, gerir sér svo lítið fyrir. leysir niður um sig buxurnar og setur hælana fram af brúninni, stendur á táberginu og sendir lögmanninn fram af. Hann bauð hinum að gera eins en enginn vildi þiggja. Móðir mín sagði mér að amma mín hefði verið langt á undan samtíðinni og ekkert hlotið fyrir annað en háð. Eitt af því sem hún 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.