Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 77

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 77
Þegar Jónína fær fréttirnar horfir hún á ömmu, grípur svo í pilsið hennar og fer að gráta. Þá hugsaði amma sem svo: „Eg ætla ekki að fara að hrekja barnið frá mér. Þeir geta hirt sína peninga. Eg vil ekki sjá þessar meðgjafir þeirra." Svo fer hún að tala við afa og segir honum að hún sleppi ekki telpunni. Hann var afskaplega rólegur eins og svo margir hraustir menn og hógvær í svörum. En hún var að skamma hann alla vikuna og brýna hann til að sleppa ekki telpunni. En hann sagði eins og satt var: „Það er ekki fyrir mig að ganga móti lögunum." Ef nútímafólk heldur að alþýða rnanna hafi í þá daga notið einhverra sérstakra mannrétt- inda þá ætti það að lesa sér betur tii, því flest mátti bjóða alþýðu manna þá. Afi vissi að það gæti orðið honum dýrkeypt að ganga móti lögunum. en næsta sunnudag ætlar Ingimundur að sækja Jónínu. Svo rennur sunnudagurinn upp. Þá kemur Ingimundur og tveir menn með honum. Þeir voru allir ríðandi og með lausan hest til að láta Jónínu sitja á. Það er bankað á Klúku en aldrei slíku vant var óeðlilega seint gengið til dyra. Þeim var farið að leiðast eftir að lokið yrði upp. Loks fer afi til dyra, gengur út fyrir og stendur fyrir dyrunum. Þar talast þeir við. Ingimundur segist vera kom- inn að sækja telpuna. Þá segir afi þessi eftirminnilegu orð: „Ja, hún Guðrún hefur nú verið að nefna það við mig að hún sleppti ekkert telpunni.“ Ingimundur reiðist að vonum því það var búið að ákveða þetta og segir: „Eg sæki hana þá í bæinn undir þessa votta. Ekki fannst nú afa mínum nema eðlilegt að hann gerði það. Svo kemur Ingimundur. Hann var stór maður og þungur. Hann þrífur í öxlina á afa og ætlar að stjaka honum frá dyrunum. En hann bregður snöggt við, tekur manninn á klofbragði og hefur endaskipti á honum, hendurnar niður við jörð en fæturnir upp í loftið og heldur utan um hann rniðjan. Þá segir Ingimundur, því hann var maður greindur: „Heyrðu, Bjarni minn, eigum við ekki að hætta?“ Jú, jú, hann var alveg ásáttur með það. Anægjulegast var að engir eftirmálar urðu eftir þennan atburð. Málið var alveg látið niður falla og Jónína fór hvergi. Eitt sinn var afi rninn á ferð ásarnt fleiri mönnum og voru þeir tólf saman. Ekki veit ég með vissu hvaðan þeir voru að koma, en 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.