Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 102

Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 102
bróðir Guðmundur Pétursson á Dröngum með 104 kindur. Sá þriðji í röðinni var Guðmundur Arngrímsson á Eyri. Hann átti 86 kindur. Meðaltal á býli er 38 kindur (fjáreign húsfólks ekki talin þar með). A tíu býlurn voru færri en 20 kindur og tólf með 50 eða fleiri. Fjórtán búsmenn voru skráðir sem fjáreigendur. Sex þeirra voru búsettir á Gjögri. Sá þeirra sem flestar kindur átti, 14 að tölu, var Eiríkur Guðmundsson á Víganesi. Á tveimur býlanna voru þrjár kýr (geldneyti ekki talin með). Á sextán þeirra voru tvær kýr, en á nítján var ein kýr. Fjórir húsmanna eiga eina kú hver, en hinir enga. Hrossaeign hreppsbúa var 99 hestar fullorðnir. Átta þeirra voru í eigu húsmannanna. Flest hross voru á prestsetrinu í Árnesi, í Ófeigsfirði og hjá kaupmanninum á Reykjarfirði (Kúvíkum), sex talsins á hverjum stað. Á níu býlurn var aðeins einn hestur. Heyfengur í hreppnum var alls 6683 hestburðir, sem skiptist þannig, að taða var 1203 hestar og úthey 5490 hestar. Hlutur bændanna var 1180 hestar af töðu og 4630 hestburðir af útheyi. En heyskapur húsmanna var mest á útengi. Þeir afla 860 hesta útheys en einungis 23 hestburði af töðu. Mestur heyfengur var í Ófeigsfirði hjá Guðmundi Péturssyni, 480 hestar, þar af 80 hestar taða. Á prestsetrinu í Árnesi voru heyjaðir 370 hestar, þar af 70 af töðu. Hreppstjórinn Guðbrandur Guðbrandsson í Veiðileysu fylgir á eftir með 300 hestburði þar af 50 hestar af töðu. Svörður (mór) hefur mikið verið notaður til eldsneytis eins og víðast á landinu, þótt rekaviður væri notaður eftir því sem til féll á rekaljörum hreppsbúa. Svörður virðist hafa verið tekinn upp á öllum bæjum að einum undanskildum (þ.e. Drangavík) þetta árið. I skýrslunni kemur fram að svarðartekjan hefur verið um 5460 hestar. Á 27 býlum hefur verið aflað 100 hesta eða meira. Minnst er mótekja 50 hestburðir á þremur bæjum. Húsfólk hefur einnig aflað sér eldsneytis með mótekju utan einn. Jarðabætur bafa ekki verið algengar um þessar mundir. Einn bóndi hefur þó unnið að þúfnasléttun og sléttar fO ferfaðma af túni sínu. Það var bóndinn á Kambi, Kristinn Magnússon. Þess ber að geta að líklegast bafa engin jarðvinnslutæki til slíkra hluta verið 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.