Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 114

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 114
komnir að landi. Höfðu þeir farið af miðunum strax þegar tók að hvessa, enda ekki gott að vera við færi í órólegheitum. Við gerðum fiskinn til á Smáhönrrum og lögðum hann þar inn. Hausaður og slægður vigtaði aflinn 700 pund. þannig að hleðslan á heimsiglingunni hefur verið um 1.000 pund, sem hefur verið hæfileg kjölfesta fyrir bátinn eins og á stóð. Við settum bátinn upp á Smáhömrum og gengum inneftir heim til okkar. Bæði var veðurofsinn mikill og svo vissum við að vont var að lenda í Naustavíkinni því að í norðaustan garði var jafnan brim og skakkafall við ströndina, en við liðfáir, venjulega aðeins tveir bræðurnir auk Kristjönu systur okkar. Annars settum við það nú sjaldan fyrir okkur að lenda þar þó vont væri, en í þetta sinn fannst okkur ekki vert að gera það. Eg held að fáir bátar af Selströnd hafí róið þennan dag. Eg frétti þó, að Jón Atli frá Hamarsbæli hefði verið á sjó og farið eitthvað útfyrir, líklega á Tangana. Haft var eftir honum að sjólag hefói verið orðið slæmt, það hefðu verið farin að koma rið, sem svo er kallað þegar brotsjóa verður vart, og var hann þó kominn í land mun fyrr en við. Þá hef ég nú fært þennan eftirminnilega fiskiróður í letur mér til dægrastyttingar f elli minni og einveru. Eg minnist þess ekki að hafa talað um þessa sjóferð við einn eða neinn. Sjómenn gera nú frekar lítið að slíku. Margir hafa orðið fyrir svipaðri lífsreynslu og því finnst manni að jafnvel tvísýnar sjóferðir séu varla frásagnar- verðar. Og svo er annað til viðbótar, sem dregur úr sagnagleðinni: Skyldmennin sem bíða í landi eru oft hrædd um sína nánustu í áhlaupsveðrum eins og eðlilegt er og því er ekki vert að ala á óttanum með því að segja frá svaðilförum. — Hér vil ég bæta við, að Friðrik, sonur Ruuólfs bróður míns, var með okkur fyrstu tvö haustin sem við vorum á trillunni. Hann átti þá heima á Kirkju- bóli. Þennan umrædda dag var hann ekki með okkur vegna þess að þá var hann við íjárrekstur til Hólmavíkur og slátrun. Ef slys hefði orðið á okkur þann dag, þá hefði mátt taka undir með málshættinum sem segir: Skilur á milli feigs og ófeigs. — En sem betur fór kom nú ekki til þess. 1 þessari sjóferð hefði verið gott að hafa olíu eða lýsi til að láta í 112
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.