Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 121

Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 121
öðru hverju sitt á hvað að okkur fannst, héldurn við áfram í þeirri von að þá og þegar myndi birta svo að við mundum sjá heiðarveg- inn en sú von brást. Loks komum við að nokkuð stórum steini, stönsuðum við þar um stund og réðum ráðum okkar, héldum síðan af stað aftur, auðvitað, að við héldum, í rétta átt. Gengum við nú langa stund og var drífan ávallt jafn svört, svo við sáum ekkert frá okkur. Allt í einu komum við á slóð eftir menn. Það lifnaði þá heldur en ekki yfir okkur, við héldum víst að nú værum við að komast á heiðarveginn og þetta væri slóð eftir menn sem farið ltefðu yfir heiðina þá um daginn. Röktum við slóðina þar til við sáum fyrir dökkva í dimmunni, töldum við víst að það væri vörðu- brot en sú von brást. Þegar við kornurn að þessurn dökkva sáum við að það var sami steininn og við höfðum komið að fyrr um daginn. Við sáum nú að við vorurn villtir. Aftur stönsuðum við þar stundarkorn, en héldum síðan aftur af stað í þá átt er við töldurn líklegasta. Gengum við nú þar til birtu tók að halla, komum við þá á örlítið holt og á því var steinn um það bil hné hár. Við vorurn þá farnir að finna talsvert til þreytu, því færð fór sífellt versnandi. Við ræddum þá urn hvort við ættum að halda lengur áfram. Eg taldi að það væri ekki til annars en auka okkur erfiðið og taldi ég því best að láta þarna fyrir berast um nóttina. Við vorurn farnir að þreytast (við bárum yfir 4 ijórðunga hvor) og væri því best að setjast hér að til morguns. Andrés féllst á það. Við vorum vel útbúnir með föt og nesti sem okkur myndi endast til þriggja daga. Þegar við settumst að var sama hlaðnings kafaldið, frost vægt og örlítið gola, en hvaða átt var vissurn við ekki. Strax og við höfðum ráðið það af að láta þarna fyrir berast um nóttina náði ég í sokka úr poka mínnm og hafði sokkaskipti, því við vorum báðir votir í fæturna, einnig var ytri fatnaður okkar blautur. Vildi ég að And- rés hefði sokkaskipti líka, en hann kvað sér vera vel heitt og þar sent veðrið væri frostvægt mundi sér verða nógu heitt. Eftir að hafa fengið bita af nesti okkar lögðum við okkur þar fyrir. Þegar líða fór á kvöldið tók að hvessa og frostið að aukast og er iítið var liðið á nóttina var kominn hörkubylur. Við lágum þarna á bersvæði að öðru leyti en því að við gátum haft steininn til skjóls fyrir höfuð okkar. Þetta var því frekar köld nótt, ytri föt okkar 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.