Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 122

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 122
frusu í stakk utan um okkur. Þegar fór að birta af degi sáum við ekkert frá okkur. Kom okkur saman um að vindur myndi verða norðan. Ekki sýndist okkur ráðlegt að hreyfa okkur til að halda áfram, meðan við sæjum ekkert í kringum okkur eða til lofts. Enda illa til göngu búnir, freðnir að utan eins og eintrjáningar. Þegar langt var liðið á morguninn reyndum við að fá okkur bita af nesti okkar, en þegar til átti að taka var það svo gaddað að við höfðum þess engin not. Meðan við vorum að fást við þetta sáum við allt í einu til lofts, en ekki var það nema örstutta stund. Við fórum nú að hugsa til ferðar, töldum við rétt að halda undan veðrinu. En strax og við fórum af stað kvaðst Andrés ekkert finna til fótanna, átti hann því mjög bágt með að ganga, urðurn við því að fara rnjög hægt. Af og til urðum við varir við að rofaði til lofts, en ekki sást með jörðinni nema hvít iða, en eftir æði langan txma birti til í kringum okkur. Sýndist mér þá rofa fyrir dökkva í einum stað, steini eða vörðu sem óðara hvarf. Þá aftur spurði ég Andrés sem var örfáum födmum á eftir mér hvoi't hann hefði nokkuð séð, en hann kvað nei við því. Héldum við nú áfram, ófærð var mikil og miðaði okkur því seint áfram, enda illa upp- lagðir til gangs eins og áður var sagt. Eftir stundarkorn rofaði hríðinni til aftur og sáurn við nú talsvert í kringum okkur, við sáurn nú 3 vörður í nokkurri fjaidægð beint frarn undan. Nú fór hríðina að birta svo að við misstum ekki sjónar á þessum vegvísum og eftir nokkra stund vorum við kornnir að vörðunum. Þetta var heiðarvegurinn en þá var eftir að ákveða hvar við værum staddir og hvort styttra væii vestur eða norður af. Andrés átti mjög erfitt með gang, því fæturnir voru staurdofn- ir. Við tókum nú ákvörðun um að ganga heldur í vindinn, því við héldum að við værum heldur norðanvert við miðja heiðina, reyndist það líka rétt. Eftir klukkutíma göngu þekktum við okkur á hæðunum vestanvert við árnar. Héldum við nú áfram niður á Flókatungurnar, allt niður á brún og svo heim að Kleppustöðum. Er við komum þangað var klukkan rúmlega sjö um kvöldið. Voru þá liðnar 36 klukkustundir síðan við fórum frá Hólum. A Kleppustöðum bjuggu þá hjónin Brynjólfur Benjamínsson og kona hans Margrét Magðalena. Attu þau 5 börn sem voru þá að 120
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.