Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 136

Strandapósturinn - 01.06.1991, Blaðsíða 136
annað borð þeir vildu láta ull skýla sér. Það var býsna skrítinn heimur sem þessi litli drengur var fæddur í. Kindur höfðu um aldir verið drepnar úr hor og börn og gamalmenni ófá höfðu farið sömu leiðina. Til að þreyja þennan kalda vetur þurfti til að koma matur, ket, fiskur, mjólk og hiti, sem samanstóð af ull og því sem úr jörð er unnið, þá moldarrof hefur verið tekið ofanaf, og nefnist mór. Hefðiþessaalls ekki notið við, hefðilíf þessa litla drengs ekki verið mikils virði, hans saga svo stutt að ekki hefði tekið því að skrá hana. Það stendur einhvers staðar á prenti, að enginn viti sinn næturstað. En lítill drengur hugsaði ekki um það, hann skynjar sínar brýn- ustu þarfir. Þar fyrir utan kernur honum veröldin ekkert við. Litli drengurinn sem í rúminu lá var aðeins fjögra og hálfs árs. Hann hafði lifað stutta ævi, en viðburðaríka. An þess hann skynjaði, missti hann föður sinn innan tveggja ára. En hann átti rnóður sem lét sér annt um hann og var hans stoð í lífinu. Auk hennar var það húsmóðirin á bænum sem honum þótti vænt um. Hún var honum afar góð og hafði stundum passað hann þá móðir hans fór af bæ. Fjögurra ára barn gerir ekki kröfur til lífsins, utan þess að fá mjólk að drekka og mat að borða. Væri þessum þörfum fullnægt var hann sáttur við lífið. Leikföng átti hann fá sem önnur börn. Helst var það eitthvað úr tré telgt eða leggir og skeljar. Gaman þótti honum að skoða bækur með myndunr, en þær voru fáar til á þessu heimili og fæstar af þeirn fyrir börn. Það voru aðeins full- orðinsmanns bækur myndlausar, kannski nrynd af höfundi. Ein var sú bók sem barst inn á flest sveitaheinrili á þessum árum, doðrantur nrikill og hét „Príslisti“ gefinn út í Kaupmannahöfn og á dönsku nráli. Myndirnar í príslista þessunr þótti ungum sem gönrlunr gaman að skoða. I þessari bók var boðið franr til sölu kynstrin öll af alls konar girnilegum hlutum og verðið sett við hvern hlut. Fullorðna fólkið pantaði eftir þessunr príslista og þóttist vera ánægt. Fábreytni frá degi til dags var hlutskipti þessa tínrabils, enda ekki völ á mörgu sem létti hugann eða stytti stund- irnar. En stundum fékk hann heinrsókn að deginunr, og var það kisa, senr kom og sóttist eftir að kúra hjá honunr ef færi gafst, kom þá fyrir að bæði sofnuðú. 134
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.