Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 141

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 141
konan góða hjá lækninum heima. Þaðan af síður móðir hans og þá kom gráturinn aftur af enn meiri krafti. — Það eina sem honum þótti vænt um á þessum stað var móðir hans, en nú var hún farin. Hann var hér einn meðal ókunnugra, yfirgefinn af þeim sem hann treysti. Lítið barn skynjar ekki ævinlega lög og reglur þeirra fullorðnu. Að vera einn meðal ókunnugra í stóru húsi ósjáandi allt það sem minnti hann á sinn uppruna við ijörðinn heima. Þegar honum var ljóst að hér átti hann einskis að vænta, braust grátur- inn fram í miklu meiri trega en nokkurn tíma áður. Aldrei hafði annað eins táraflóð runnið úr augum hans. Koddinn var blautur, lakið líka sem næst honum snéri. Það var sama hvað reynt var, öngvum tókst að hugga hann. Það var mesta undrun hvað þessi veiki líkami gat framleitt mikil hljóð, sennilega mundu ekki marg- ir geta sofið í næstu stofum. Fernt eða fímm manns raðaði sér í kringum rúm litla veika drengsins, allir reyndu sem þeir gátu, en árangur var enginn. Þegar þetta hafði staðið í langa stund var hjúkrunarliðinu hætt að lítast á blikuna. Barnið grét öngvu minna hvað sem reynt var, og þar kænti, að þessi hrjáði líkami mundi sennilega ekki þola rneira álag öllu lengur. Einhver kvað upp úr með að móður drengsins yrði að sækja, slík ósköp höfðu þarna skeð, og á lífi drengsins gat oltið að þessi grátur yrði sem fyrst stöðvaður. Móð- irin kom, með sínar mjúku hendur og lagði þær að vanga veika barnsins, gráturinn minnkaði, hann þekkti handtökin. Á eftir kom mikill ekki sem seint ætlaði að hætta, en þá var langt liðið á nótt. Ekki var hann ánægður fyrr en mamma hans hringaði sig niður í litla rúmið við hlið hans. Og með höfuð sitt við barrn móður sinnar sofnaði hann. Þegar móðirin yfirgaf litla drenginn sinn blessaði hún yfír hann og óskaði honum góðs afturbata og bað engla himinsins að vaka yfir honum og gæta lians í sinni fjarveru. Þegar litli drengurinn vaknaði næsta morgun skimaði hann í kring urn sig til að átta sig á hvar hann væri. Hann horfði á stólinn sem móðir hans hafði setið á, hann vissi að hún var farin, kannski sæi hann hana aldrei aftur. Þá einu mannveru sem honum var einhvers virði. Pabba hafði hann ekki átt, í þeim skilningi sem 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.