Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 12

Strandapósturinn - 01.06.1998, Blaðsíða 12
um aldri. Aðalfundurinn var síðan 13. maí og haustfagnaðurinn 23. október, þar léku Snillingarnir fyrir dansi fram á nótt. Atthagafélagið hélt golfmót, annað árið í röð, á Bakka- kotsvelli í Mosfellsdal 13. september 1998. Leikinn var 18 holu höggleikur, með og án forgjafar. Ræst var út á öllum teigum í einu, keppendur voru 33. Hvasst var og kalt. Karl Loftsson og Sigvaldi Ingimundarson sáu um mótstjórn. Helgina 14.-16. ágúst var ákveðið að fara í hina árlegu ferð Strandamanna og skella sér á Vestfirði í þetta skiptið. Föstudags- morguninn 14. mættum við, 36 hressir Strandamenn, á Um- ferðamiðstöðina, en lagt var af stað þaðan um níuleytið. Farið var norður með smá stoppi í Borgarnesi og Brú og síðan var stoppað í tvo tíma á Hólmavík. Sumir fengu sér að borða á Café Riis, en aðrir skoðuðu sig um í plássinu. Þar bættust í hópinn þær Guðfínna og Kristín í Reykjarfirði. Haldið var af stað frá Hólmavík upp úr þijú, ekið yfir Steingrímsfjarðarheiði og inn að Kaldalóni og komið við þar. Síðan áfram út í Unaðsdal, þar var snúið við og haldið að Reykjanesskóla. A Reykjanesi var tekið frábærlega vel á móti okkur og allt gert eins vel og hægt var. Allir fengu góð herbergi og gátu farið í sund eða lagt sig. Maturinn var kl. 18.00 og var hlaðborð, okkur fannst eins og við værum komin í fermingarveislu, slíkar voru kræsingarnar. Ferðalangarnir borðuðu sig vel sadda og síðan var spilað og sungið fram á kvöld. Fóru allir ánægðir í háttinn. Fólkið var vakið kl. 8.00 í morgunverð, því þeirra harði farar- stjóri, undirrituð, var ákveðinn í að fara af stað kl. 10.00. Það stóðst, allir voru komnir út á réttum tíma. Margréti Karlsdóttur hótelstýru voru þakkaðar frábærar móttökur og fyrir góðan mat. Eigum við örugglega eftir að koma þar við síðar. Bílstjórinn okkar, Guðmundur Sigurðsson, vildi endilega að við kæmum við í Vatnsfirði hjá séra Baldri, því hann væri mjög gaman að hitta. Eru til margar góðar sögur um þann mann, sem vöktu mikinn hlátur í rútunni. I Vatnsfirði kom síðan á móti okkur leiðsögumaður frá Flateyri, Guðmundur Ragnar Björg- vinsson. Tók hann nú við stjórn og var alveg frábær í að útskýra og segja okkur frá öllu því helsta um Vestfirði. Næst var stoppað í Djúpmannabúð og síðan við minnismerki 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.