Strandapósturinn - 01.06.1998, Síða 30

Strandapósturinn - 01.06.1998, Síða 30
Asdís Magnúsdóttir, Staðarbakka, Miðfirði: Hvíti hesturinn Fyrr á árum, meðan hesturinn var þarfasti þjónninn í sveitum, var algengt að bændur hér í Húnavatnssýslu seldu liesta vestur á Strandir, enda mun stóðhestaeign aldrei hafa tíðkast þar. Guðbrandur Björnsson bóndi á Heydalsá keypti um 1934 hvít- an drattarhest af Magnúsi Gíslasyni bónda á Saurum í Miðfirði. Var hesturinn nefndur Hvítur. Reyndist hann hinn ágætasti vinnuhestur og mikilsmetinn af þeim sem notuðu hann, hvort heldur var til dráttar eða burðar. Virtist hann hafa ótrúlega mik- ið verkvit og dugnað. Svo liðu árin, Hvítur varð gamall og var þá felldur. Víkur nú sögunni austur í Miðfjörð árið 1950. Magnús á Saur- um var þá látinn fyrir allmörgum árum, en sonur hans Gísli orð- inn bóndi á Saurum. Aðfaranótt 7. desember 1950 dreymdi Gísla að hann væri staddur niður við sjó á Illugastöðum á Vatns- nesi. Horfði hann vestur um flóann og sá boðaföll nálgast eins og þar synti skepna og reyndist þetta vera hestur, sem tók land þar sem Gísli stóð. Þekkti hann að þar var kominn hvíti hestur- inn sem faðir hans hafði selt Guðbrandi á Heydalsá fyrir mörg- um árum. Við þetta vaknaði Gísli en mundi glöggt drauminn. Þessa nótt var aftakaveður, fórst þá fiskibátur frá Heydalsá og með honum þrír ungir menn, Guðmundur og Björn Guð- brandssynir á Heydalsá og frændi þeirra Aðalbjörn Þórðarson á Klúku í Miðdal. Lík þeirra fundust aldrei, en hluta bátsins rak á Kollsá í Hrútafirði. Litla fjöl rak í heimavör á Heydalsá og þekkt- ist að hún var úr bátnum. A lllugastöðum rak farviði bátsins á þeim sama stað er Gísla á Saurum dreymdi að Hvítur frá Hey- dalsá gengi á land. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.