Strandapósturinn - 01.06.1998, Side 62

Strandapósturinn - 01.06.1998, Side 62
ir að úr þessu yrði ekki aftur snúið og tilhlökkunin um að bera nýtt líf í heiminn hefur vafalaust verið mikil og draumar foreldr- anna ungu stórir. Nýtt líf sem átti að bera birtu og yl inn í bað- stofuna í Hraundal var kviknað. Eflaust hafa þau baft áhyggjur af því hvernig meðganga og fæðing frumburðarins myndi ganga, en þau voru bæði ung og hraust og barnsburðir í heima- húsum daglegt brauð. Ljósmæður þeirra tíma kunnu sitt fag og stutt var í lækninn, Sigvalda Kaldalóns, sem sat á Armúla. Ekki er annað vitað en tíðarfar hafi verið með skaplegum hætti 1915. Fólk hefur gengið til starfa sinna við heyannir og önnur þau verk sem vinna þurfti, því allt var undir því komið að menn gætu búið sig svo undir veturinn, að ekki yrði skortur í búi. Svo virðist að veturinn 1916 hafi verið með harðasta móti. Að minnsta kosti gerði mikið stórviðri í marslok sem stóð marga daga. En veturinn leið eins og aðrir, það kom vor og það kom sumar. Hjá fólkinu í Hraundal hefur þetta sumar verið öðruvísi en öll önnur. Þetta var annað sumarið sem Pétur var sinn eigin hús- bóndi. Nú bar hann ábyrgð á heimilinu og heimilisfólkinu, það var hans að sjá um að allir hefðu nóg. Og svo var fjölgunar von. Sumarið leið, haustið gekk í garð og vetur lagðist að. Færð spilltist og lítið var hægt að komast nema gangandi. Ekki er vit- að hvenær ljósmóðirin kom í Hraundal, en 7. nóvember var stundin komin. I fyrstu var ekki annað að sjá en allt væri eðlilegt. Sveinbarn var að fæðast, en þá uppgötvar ljósmóðirin að nafla- strengurinn er vafinn um hálsinn á barninu og hér er komin staða sem hún ræður ekki við. Hvort læknir var sóttur er ekki vit- að, þó er það líklegt, alla vega úrskurðar hann barnið látið. Lítið barnslík í fátæklegri baðstofu. Við tekur sorgin, von- brigði og kannski beiskja. Nú fékk Pétur að ganga sín þyngstu spor frarn að þessu. Taka þurfti til efni og smíða litla líkkistn til þess að hægt sé að færa drauminn til grafar að Melgraseyri. Ann- að hlutskipti hafði sveininum verið ætlað. Áiið 1917 virðist hafa verið stóráfallalítið hvað tíðarfar varðar, en heimsstyijöldin var farin að setja svip sinn á allt mannlíf á Is- landi. Vöruskortur var og gífurlega hátt verðlag, þannig að svarf að mörgu alþýðuheimilinu. I Hraundal hefur eldiviðarskortur- 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.